Fleiri fréttir

Líklegt að Aron Einar spili á morgun

Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, mun að öllum líkindum koma við sögu í fyrsta skipti á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Sverrir Ingi skoraði í tapi

Sverrir Ingi Ingason skoraði eina mark Rostov þegar liðið beið lægri hlut fyrir Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Stelpurnar fengu brons

Íslenska stúlknalandsliðið í hópfimleikum fékk brons á EM í hópfimleikum í Portúgal í kvöld.

Þórir Guðjónsson úr Grafarvogi í Kópavog

Sóknarmaðurinn knái Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við Pepsi-deildarlið Breiðabliks eftir að hafa fallið úr deildinni með Fjölni á síðustu leiktíð.

Komu upp óvissufaktorar sem ekki var búist við

Þórarinn Reynir Valgeirsson sagði niðurstöðuna ákveðin vonbrigði eftir að ljóst varð að Ísland lenti í fjórða sæti í úrslitum blandaðra unglingaliða á EM í hópfimleikum í Portúgal.

„Sáttur en á sama tíma svekktur með frammistöðuna“

Fyrirliði blandaðs liðs unglinga Íslands í hópfimleikum var svekktur með úrslitin og frammistöðu liðsins í úrslitum á EM í Portúgal í dag. Íslenska liðið varð í fjórða sæti af sex liðum í úrslitunum.

Arnór og Hörður spiluðu í sigri CSKA

CSKA Moskva vann 0-2 sigur á Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn en Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum í síðari hálfleik.

Fjölga liðum á HM í handbolta

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fjölga liðunum á HM úr 24 í 32. Breytingin tekur gildi á HM árið 2021.

„Er svolítið orðlaus eftir þetta“

Kolbrún Þöll Þorradóttir var mjög ánægð með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sem komst í gærkvöld í úrslitin á EM í hópfimleikum.

Þjálfari Dana biður Huddersfield afsökunar

Age Hareide, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur beðið David Wagner, stjóra Huddersfield, afsökunar á ummælum sínum um Mathias Jörgensen, varnarmann Huddersfield.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 62-97 | Keflavík slátraði nágrönnunum

Keflavík rótburstaði nágranna sína í Grindavík í 3.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir höfðu yfirhöndina nánast frá upphafi, leiddu með 25 stigum í hálfleik og heimamenn áttu aldrei möguleika. Lokatölur 97-62 og Keflavík þar með að vinna sinn annan sigur í röð en Grindavík hefur tapað síðustu tveimur.

Jóhann Þór: Veit ekki hvort ég haldi áfram hérna

Það var ekki laust við ákveðið vonleysi hjá Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur eftir 97-62 tapið gegn Keflavík á heimavelli í kvöld og hann íhugar að hætta þjálfun liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir