Fleiri fréttir

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Nú loka laxveiðiárnar hver af annari og þær lokatölur sem voru birtar í gær gefa til kynna að ágætt veiðisumar sé að verða um garð gengið.

LeBron James verður í aðalhlutverki í Space Jam 2

Það var loksins staðfest í gær að til stendur að gera Space Jam 2. Michael Jordan var í aðalhlutverki í fyrri myndinni með Kalla kanínu en nú er komið að LeBron James að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.

Jón Arnór spilaði með KR liðinu í gær

Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´

Tiger stoltur af sjálfum sér

Tiger Woods vissi ekki hverju hann átti von á er hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í upphafi ársins. Eftir mikla fjarveru áttu ekki margir von á því að hann gæti spilað lengi og hvað þá að hann færi að blanda sér í toppbaráttuna á golfmótum.

Munum standa áfram með okkar málstað

Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von

Mourinho skotinn í Dalot

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær.

Conor kominn með sitt eigið viskí

Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí.

Óvænt tap City á heimavelli

Lærisveinar Pep Guardiola misstigu sig í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið þegar liðið tapaði fyrir franska liðinu Lyon á heimavelli.

Pogba allt í öllu í sigri United

Paul Pogba skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í fyrsta leik liðsins í nýju tímabili í Meistaradeild Evrópu.

Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara

Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu.

Sjá næstu 50 fréttir