Fleiri fréttir

Æfingarnar ekkert ósvipaðar en leikmennirnir eru betri

Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson tók stórt skref á ferli sínum þegar hann yfirgaf æskuslóðirnar í Hafnarfirði og gekk til liðs við stórveldið Barcelona frá Haukum í sumar. Hann hefur nú æft og leikið með liðinu í tæpa tvo

Siggi Jóns gerði Skagastrákana að Íslandsmeisturum

Skagamenn eru komnir upp í Pepsideild karla í fótbolta á nýjan leik og þeir ættu að hafa nóg af ungum og flottum strákum þar sem að 2. flokkur félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær.

Frír bjór út um allt í Cleveland

Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir.

Þolinmæðin mun á endanum bresta

Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar.

Aron Einar meiddist aftur

Landsliðsfyrirliðinn getur ekki hafið leik strax með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Conor gerði nýjan samning við UFC

Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum.

Aguero framlengir við Man. City

Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021.

Draumur manns að rætast þetta kvöld

Arnór Sigurðsson varð á dögunum yngsti íslenski leikmaðurinn til að leika í Meistaradeild Evrópu með CSKA Moskvu. Þá voru rétt rúm tvö ár síðan hann lék síðasta leik sinn fyrir uppeldisfélagið ÍA á Akranesi.

Beðnir um að hylja húðflúrin á HM

HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það.

Sarri hefur ekki áhyggjur af meiðslum Pedro

Maurizio Sarri hefur ekki áhyggjur af því að meiðsli Pedro séu alvarleg. Spánverjinn fór af velli með axlarmeiðsli í leik Chelsea og PAOK í Evrópudeild UEFA í dag.

Á Vettel möguleika á titlinum?

Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu.

Mourinho: Við skuldum góða frammistöðu á Old Trafford

Manchester United hefur ekki spilað heimaleik síðan Tottenham sundurspilaði lærisveina Jose Mourinho í lok ágústmánaðar. Mourinho segir leikmenn sína skulda stuðningsmönnunum almennilega frammistöðu á Old Trafford.

Sjá næstu 50 fréttir