Fleiri fréttir

Ólafía endaði í 50. sæti

Kaflaskiptur lokahringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Estrella Damm mótinu skilaði henni í 50. sæti mótsins, sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Rakel með sigurmarkið í fallslag

Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark fallbaráttuslags Limhamn Bunkeflo 07 og Vittsjo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og tryggði þar með Limhamn sigurinn.

Meiðsli van Dijk ekki alvarleg

Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær.

Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið

Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar.

Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal

Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla.

Aftur vann Inter á lokamínútunum

Marcelo Brozovic tryggði Inter Milan 1-0 sigur á Fiorentina með marki í uppbótartíma. Inter fylgdi því á eftir góðum sigri á Tottenham með sigri í ítölsku deildinni.

Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik

Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20.

Tottenham á beinu brautina á ný

Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham.

Nýliðarnir skelltu Haukum og ÍBV

Nýliðar HK í Olís-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 22-21.

Afturelding og Grótta upp í Inkasso

Afturelding og Grótta spila í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að lokaumferðin í annarri deild karla var leikinn í dag.

Úlfarnir sóttu stig á Old Trafford

Nýliðar Wolves náðu í stig á Old Trafford þegar þeir sóttu Manchester United heim í dag. Joao Moutinho tryggði Wolves stig með marki í seinni hálfleik.

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Southampton á Anfield í dag.

Óðinn og félagar höfðu betur gegn Vigni

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar höfðu betur gegn Vigni Svavarssyni og félögum í slag Íslendingaliðanna Holstebro og GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu

Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum.

Mitrovic tryggði Fulham stig

Fulham og Watford skildu jöfn í fjörugum leik á Craven Cottage í dag. Aleksandar Mitrovic tryggði Fulham stig í leiknum.

Mourinho: Tímabilið verður erfitt

Jose Mourinho á von á því að tímabilið verði mjög erfitt fyrir Manchester United þrátt fyrir að gengi liðsins hafi farið batnandi síðustu daga.

Sjá næstu 50 fréttir