Fleiri fréttir

Heimir og lærisveinar meistari í Færeyjum

Heimir Guðjónsson er færeyskur meistari í fótbolta eftir að hann stýrði HB frá Þórshöfn til sigurs gegn Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Svava Rós skoraði í sigri

Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir var á meðal markaskorara í sigri Röa á Grand Bodo í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Arnór Þór markahæstur í sigri

Arnór Þór Gunnarsson hélt áfram að raða inn mörkunum fyrir Bergischer í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Bergischer vann eins marks útisigur á Stuttgart.

Stórsigur hjá Söru og félögum

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg fara vel af stað í nýju tímabili í Bundesligunni. Þær unnu stórsigur í dag.

Guðbjörg fór meidd af velli

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik í leik Djurgården og Pitea í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Albert átti stoðsendingu í sigri AZ

Albert Guðmundsson lagði upp eitt marka AZ Alkmaar í 3-1 sigri á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Groningen missti tvo leikmenn af velli í leiknum.

Ólafía endaði í 50. sæti

Kaflaskiptur lokahringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Estrella Damm mótinu skilaði henni í 50. sæti mótsins, sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Rakel með sigurmarkið í fallslag

Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark fallbaráttuslags Limhamn Bunkeflo 07 og Vittsjo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og tryggði þar með Limhamn sigurinn.

Meiðsli van Dijk ekki alvarleg

Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær.

Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið

Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar.

Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal

Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla.

Aftur vann Inter á lokamínútunum

Marcelo Brozovic tryggði Inter Milan 1-0 sigur á Fiorentina með marki í uppbótartíma. Inter fylgdi því á eftir góðum sigri á Tottenham með sigri í ítölsku deildinni.

Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik

Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20.

Tottenham á beinu brautina á ný

Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham.

Nýliðarnir skelltu Haukum og ÍBV

Nýliðar HK í Olís-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 22-21.

Sjá næstu 50 fréttir