Fleiri fréttir

United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni

Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni

Bayern missteig sig gegn Augsburg

Bayern München tapaði stigum gegen Augsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðin skildu jöfn 1-1.

Hólmar Örn tekur við Víði

Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis.

Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu

Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum.

Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir.

Pepsimörkin: „Ótrúleg ákvörðun“ að dæma mark af Stjörnunni

Stjarnan svo gott sem kastaði frá sér möguleikum sínum á Íslandsmeistaratitlinum með því að tapa fyrir ÍBV á sunnudaginn. Þeir hefðu þó átt að fá stig úr leiknum því Stjarnan skoraði mark sem dæmt var af, ranglega að mati sérfræðinga Pepsimarkanna.

UEFA verðlaunar FC Sækó

FC Sækó er besta grasrótarverkefnið í ár að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA.

LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum

LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta.

Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ

Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum.

Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik

Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu.

Styttist í endurkomu Alfreðs

Það styttist í endurkomu Alfreðs Finnbogasonar inn á fótboltavöllinn en hann er farinn að æfa með liði Augsburg á ný.

Ævintýrið fékk farsælan endi

Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni.

Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV

Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir