Fleiri fréttir

Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna

Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld.

Góður lokahringur Tiger dugði ekki til

Tiger Woods, einn besti golfari fyrr og síðar, var í toppbaráttunni á BMW-mótinu sem lauk í dag en hann endaði í sjöunda sætinu eftir mikla baráttu.

Grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði

Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams.

Jürgen Klopp hrósar Steven Gerrard

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með það sem hann hefur séð í frumraun Steven Gerrard sem knattspyrnustjóra Rangers í Skotlandi.

Johnson fékk vægt hjartaáfall

Einn fljótasti maður allra tíma, Michael Johnson, segist vera á fínum batavegi eftir að hafa veikst í síðustu viku.

25 punda stórlax af Nessvæðinu

Nessvæðið á sína blómlegu stórlaxadaga í september og þrátt fyrir að heildarveiðin hafi verið heldur róleg er það ekki magnið sem dregur veiðimenn á svæðið.

Shaw farinn heim til Manchester

Luke Shaw hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins og er farinn aftur til Manchester eftir höfuðmeiðsli í leik Englands og Spánar á laugardag.

Fín veiði í Affallinu

Affallið hefur verið mjög gott í sumar en áin er oft einna best þegar líður á tímabilið.

Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné

Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau.

Hannes: Óafsakanlegt að tapa 6-0

Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.