Fleiri fréttir

Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara

Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu.

Allt í upplausn hjá Steelers

Það er ekki gæfulegt ástandið hjá NFL-liði Pittsburgh Steelers þessa dagana og virðist ríkja upplausn innan liðsins.

Brady sagður hafa fengið nóg af Belichick

Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum.

Guðjón Valur bestur í Meistaradeildinni

Hinn 39 ára gamli landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er enn í heimsklassa eins og hann minnti handboltaheiminn rækilega á er lið hans mætti Barcelona í Meistaradeildinni.

Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032.

Pochettino sakaði blaðamenn um vanvirðingu

Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð.

Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi

Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur.

Japönsk UFC-stjarna látin

MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi "Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri.

Guðjón semur til þriggja ára

Guðjón Baldvinsson hefur framlengt samning við Stjörnuna um þrjú ár en Guðjón var að renna út á samningi hjá Stjörnunni.

Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt

Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir