Fleiri fréttir

Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda

Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum.

Fjórða tapið kom gegn Bretum

Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu sextán ára og yngri tapaði með fjórtán stigum, 51-37, gegn Bretlandi í B-deildinni á EM í körfubolta.

Svona var fundur Freys í Laugardalnum

Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ.

Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi

Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag.

Af dyntóttum bleikjum í Hraunsfirði

Sjóbleikjuveiðin hefur verið góð á flestum svæðum sem við höfum verið að fá fregnir frá en eitt af þeim mest sóttu er Hraunsfjörður.

Messan: Gylfi stýrir umferðinni

Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð.

Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga

Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Man­chester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri.

Svekktur og sáttur á sama tíma

Heimir Ríkharðsson, þjálfari U-18 ára liðs karla í handbolta, sem hlaut silfurverðlaun á Evrópumótinu í gær, segir að leikmenn liðsins séu margir framarlega í sínum aldursflokki.

Vilja engar konur í bestu sætunum

Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm.

Sjá næstu 50 fréttir