Fleiri fréttir

Stólarnir fá til sín Króata

Tindastóll hefur samið við Króatann Dino Butorac um að spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur.

Stjarnan hefur harma að hefna í úrslitunum

Stjarnan tapaði í framlengingu gegn ÍBV í úrslitum bikarkeppni KSÍ síðasta sumar. Garðbæingar fá tækifæri til þess að hefna úrslitanna frá því í fyrra þegar liðið mætir Breiðabliki í úrslitunum á föstudag.

De Bruyne ekki hræddur við að rífast við Guardiola

Manchester City hefur byrjað tímabilið í enska boltanum á sannfærandi sigrum á Chelsea og Arsenal og virðist ekki vera að gefa neitt eftir. Einn besti leikmaður liðsins ræðir samband sitt við knattspyrnustjórann Pep Guardiola.

Fyrrum WNBA leikmaður í Breiðablik

Breiðablik hefur samið við bandaríska leikmanninn Kelly Faris um að leika með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Um er að ræða mjög reyndan leikmann sem spilaði meðal annars í WNBA.

La Liga í beinni á Facebook

Samskiptamiðillinn Facebook mun sýna beint frá spænsku úrvalsdeildinni næstu þrjú árin, í nokkrum löndum.

Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla

Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla.

L'Equipe segir Zidane vilja til Englands

Franski vefmiðillinn L'Equipe segir að Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, sé tilbúinn að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni.

Fabinho: Mjög gott fyrir liðið

Fabinho, nýr miðjumaður Liverpool, er ekkert að stressa sig á því þótt að hann hafi ekki komið inn á sem varamaður í fyrsta leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Ásgeir Örn: Ekki kominn heim til að deyja

Ásgeir Örn Hallgrímsson er kominn heim í heimahaganna og leikur með Hauka í Olís-deild karla á komandi leiktíð. Hann er spenntur og segir gæðin mikil.

Sigríður Lára á leið til Noregs?

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir gæti gengið til liðs við topplið norsku úrvalsdeildarinnar á næstu dögum. Fótbolti.net greinir frá þessu.

Alonso hættir í Formúlu 1

Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu.

Sjá næstu 50 fréttir