Fleiri fréttir

Felix Örn yfirgefur ÍBV

Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina.

Sænskur arftaki Alisson hjá Roma

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen er að ganga til liðs við ítalska stórliðið AS Roma frá FCK í Danmörku.

Frábær veiði í Laxá í Dölum

Laxá í Dölum er að komast í gang og gott betur en það því miðað við fréttir af hollinu sem er nú við veiðar er veisla við ánna.

Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius

Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið.

Anthony Smith fór illa með Shogun

UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio 'Shogun' Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina.

Dortmund kláraði Liverpool undir lokin

Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum.

Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar

Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld.

Logi: Óskum Kára góðs gengis

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður.

Ekkert tilboð komið í Schmeichel

Claude Puel, stjóri Leicester, segir að það hafi ekki borist nein tilboð í markvörðinn Kasper Schmeichel og að hann sé ekki á förum frá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir