Fleiri fréttir

Courtois: Ég gæti verið áfram

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hann hann gæti verið áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð þrátt fyrir allar sögusagnirnar.

Tottenham með augastað á Pavard

Tottenham Hotspur á að vera á eftir franska landsliðsmanninum Benjamin Pavard sem hefur farið á kostum í hægri bakvarðarstöðu Frakka á HM.

Djokovic: Hef ekki miklu að tapa í úrslitunum

Novak Djokovic leikur til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis eftir sigur á Rafael Nadal í undanúrslitunum í dag. Hann segist ekki hafa neinu að tapa í úrslitaleiknum.

Er Raiola að bjóða félögum að kaupa Pogba?

Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag.

Rekinn heim eftir fyrsta leik en gæti fengið HM gull

Króatar hafa ekki ákveðið hvort Nikola Kalinic fái verðlaunapening fyrir framlag hans á HM í Rússlandi. Króatar munu fá gull- eða silfurverðlaun á morgun, þeir mæta Frökkum í úrslitaleiknum.

Mourinho: Framtíð Englendinga er björt

Englendingar urðu í fjórða sæti á HM í Rússlandi en þeir töpuðu bronsleiknum gegn Belgum í dag. Portúgalinn Jose Mourinho segir enska landsliðið eiga bjarta framtíð.

Hazard: Kannski kominn tími á að fara annað

Eden Hazard skoraði annað mark Belga í 2-0 sigri á Englendingum í leiknum um bronsið á HM í fótbolta í dag. Hann segir mögulega vera komið að endalokum á tíma hans hjá Chelsea.

Kaflaskiptur dagur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukyflingur úr GR, lék þriðja hringinn á Marathon Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi á pari vallarins.

Everton vann tuttugu og tveggja marka sigur

Everton mætti ATV Irdning í æfingaleik í Austurríki í dag og vann ótrúlegan sigur, 22-0. Leikurinn var sá fyrsti hjá nýjum knattspyrnustjóra Everton Marco Silva.

ÍR vann fallslaginn á Grenivík

ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni.

Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn

Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni.

Belgar hrepptu bronsið

Belgar fóru með 2-0 sigur af hólmi gegn Englendingum í bronsleiknum á HM en það voru þeir Munier og Hazard sem skoruðu mörk Belga í leiknum.

Shaqiri: Ég get ekki beðið

Xherdan Shaqiri, nýjasti leikmaður Liverpool, segist ekki geta beðið eftir því að spila á Anfield sem hluti af Liverpool.

Sterkar göngur í Norðurá

Veiðin í Norðurá hefur verið mjög góð það sem af er sumri og það stefnir í gott sumar í ánni.

Jorginho orðinn leikmaður Chelsea

Nú fyrr í dag staðfesti enska knattspyrnufélagið Chelsea komu Maurizio Sarri frá Napoli og nú nokkrum klukkustundum seinna er félagið búið að staðfesta komu Jorginho til félagsins.

Carragher: Mikill missir fyrir deildina

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að það sé mikill missir fyrir ensku úrvalsdeildina að Antonio Conte hafi verið rekinn frá Chelsea.

Rose: Finn fyrir spennu á ný

Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segist vera spenntur yfir því að spila í treyju enska landsliðsins á næsta stórmóti.

Daley Blind á leið til Ajax

Manchester Unitef hefur samþykkt að selja hollenska varnarmanninn, Daley Blind, aftur til hans heimaliðs Ajax.

Southgate: Gerum fáar breytingar á byrjunarliðinu

Englendingar spila í dag leikinn sem enginn vill komast í, bronsleikinn á HM. Þeir mæta Belgum í Sankti Pétursborg. Gareth Southgate ætlar ekki að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum.

Real gaf út aðra tilkynningu vegna Neymar

Real Madrid hefur í annað skiptið á stuttum tíma gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að félagið hafi ekki gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar.

Isaiah Thomas í Denver

Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs.

Daði Lár fer frá Keflavík

Daði Lár Jónsson mun ekki spila með Keflavík á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Hann staðfesti þetta við Karfan.is í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir