Fleiri fréttir

Kjóstu besta mark HM í Rússlandi

HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins.

Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM

HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins.

Woods: Carnoustie völlurinn sá erfiðasti

Um næstu helgi fer fram Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er leikið á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Tiger Woods segir völlinn þann erfiðasta sem Opna breska meistaramótið er haldið á.

Suwannapura vann eftir bráðabana

Hin tælenska Thidapa Suwannapura vann sitt fyrsta mót á LPGA mótaröðinni þegar hún hafði betur í bráðabana á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum.

Sampaoli hættur með Argentínu

Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið.

Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“

Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik.

Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins

Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka.

Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði

Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum.

Slæmur lokahringur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía náði sér ekki á strik og kom inn á 4 höggum yfir pari og lauk leik á pari eftir hringina fjóra.

Modric besti leikmaður HM í Rússlandi

Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar.

Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn

Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir.

Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki

José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM.

Courtois: Ég gæti verið áfram

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hann hann gæti verið áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð þrátt fyrir allar sögusagnirnar.

Tottenham með augastað á Pavard

Tottenham Hotspur á að vera á eftir franska landsliðsmanninum Benjamin Pavard sem hefur farið á kostum í hægri bakvarðarstöðu Frakka á HM.

Djokovic: Hef ekki miklu að tapa í úrslitunum

Novak Djokovic leikur til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis eftir sigur á Rafael Nadal í undanúrslitunum í dag. Hann segist ekki hafa neinu að tapa í úrslitaleiknum.

Er Raiola að bjóða félögum að kaupa Pogba?

Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag.

Rekinn heim eftir fyrsta leik en gæti fengið HM gull

Króatar hafa ekki ákveðið hvort Nikola Kalinic fái verðlaunapening fyrir framlag hans á HM í Rússlandi. Króatar munu fá gull- eða silfurverðlaun á morgun, þeir mæta Frökkum í úrslitaleiknum.

Mourinho: Framtíð Englendinga er björt

Englendingar urðu í fjórða sæti á HM í Rússlandi en þeir töpuðu bronsleiknum gegn Belgum í dag. Portúgalinn Jose Mourinho segir enska landsliðið eiga bjarta framtíð.

Sjá næstu 50 fréttir