Fleiri fréttir

Selfoss batt enda á sigurgöngu Þórs/KA

Selfoss og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, en fjórir leikir fóru fram í kvöld.

Vanur mýflugunum á Þingvallavatni

Á morgun færa strákarnir okkar sig yfir til Volgograd þar sem þeir mæta Nígeríu. Í þeirri borg taka á móti þeim erfiðar aðstæður. Mikill hiti og móskítófaraldur.

Alonso vantar einn sigur í þrennuna

Fernando Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans og vantar því aðeins sigur í Indy 500 til að ná hinni fullkomnu þrennu.

Elliðaárnar opna í fyrramálið

Opnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. Júní og opnar áin eins og venja er klukkan 07:00 af Reykvíkingi ársins.

Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin

Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld.

Sögulegur sigur Japans á Suður-Ameríkuþjóð

Japanir unnu 2-1 sigur á tíu Kólumbíumönnum í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi í dag. Yuya Osako skoraði sigurmarkið sautján mínútum fyrir leikslok.

Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM

Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag.

Föstu leikatriðin vopn í búrinu

Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu.

Eins nálægt alsælu og þú kemst

Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel.

Sjá næstu 50 fréttir