Fleiri fréttir

Wilshere yfirgefur Arsenal

Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út.

CSKA staðfestir komu Harðar

CSKA Moskva hefur staðfest komu íslenska landsliðsmannsins Harðar Björgvins Magnússonar til liðsins.

Svona var blaðamannafundurinn í Kabardinka

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Kabardinka þar sem Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt markverðinum Hannesi Þór Halldórssyni og framherjanum Alfreð Finnbogasyni.

Selfoss batt enda á sigurgöngu Þórs/KA

Selfoss og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, en fjórir leikir fóru fram í kvöld.

Vanur mýflugunum á Þingvallavatni

Á morgun færa strákarnir okkar sig yfir til Volgograd þar sem þeir mæta Nígeríu. Í þeirri borg taka á móti þeim erfiðar aðstæður. Mikill hiti og móskítófaraldur.

Alonso vantar einn sigur í þrennuna

Fernando Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans og vantar því aðeins sigur í Indy 500 til að ná hinni fullkomnu þrennu.

Elliðaárnar opna í fyrramálið

Opnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. Júní og opnar áin eins og venja er klukkan 07:00 af Reykvíkingi ársins.

Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin

Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld.

Sögulegur sigur Japans á Suður-Ameríkuþjóð

Japanir unnu 2-1 sigur á tíu Kólumbíumönnum í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi í dag. Yuya Osako skoraði sigurmarkið sautján mínútum fyrir leikslok.

Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM

Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag.

Sjá næstu 50 fréttir