Fleiri fréttir

Kluivert yngri mættur til Rómar

Roma hefur gengið frá kaupum á hollenska kantmanninum Justin Kluivert. Hann kemur til ítalska liðsins frá Ajax í heimalandinu.

Fugl á lokaholunni og Ólafía í góðum málum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stöðugan fyrsta hring á Wallmart mótinu í Arkansas og er á tveimur höggum undir pari eftir 18 holur. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni.

Hörður Björgvin: Kennum hitanum ekki um

Hörður Björgvin Magnússon var eðlilega ósáttur í leikslok eftir tap Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í dag. Hörður vildi ekki kenna hitanum í Volgograd um tapið.

Heimir: Ekki röng taktík

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld.

Brasilíumenn nýttu sér uppbótartímann vel og unnu mikilvægan sigur

Brasilíumenn þurftu að skjóta oft og bíða lengi eftir mörkunum sínum á móti Kosta Ríka á HM í fótbolta í Rússlandi í dag en þau komu loksins í uppbótartíma. Mörk frá Philippe Coutinho og Neymar björguðu Brasilíumönnum frá mjög erfiðri stöðu í lokaumferðinni.

Þór/KA fer til Norður-Írlands

Íslandsmeistarar Þórs/KA lentu með Ajax, Wexford Youths og Linfield í undanriðli fyrir Meistaradeild Evrópu kvenna en dregið var í dag.

Sjá næstu 50 fréttir