Fleiri fréttir

Hannes: Við erum í vígahug

Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn.

Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands

Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun.

Hodgson segir Loftus-Cheek vera betri en Ballack

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að lærisveinn hans á síðasta tímabili hjá Palace, Rube Loftus-Cheek, sé betri leikmaður en Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og þýska landsliðsins.

Grenjað úr hlátri í grenjandi rigningu

Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun.

Kýldur í magann en boðar energí og trú

Við verðum að hugsa jákvætt. Ef við ætlum að fara í einhverja neikvæðni og depurð þá erum við aldrei að fara upp úr þessum riðli, segir Emil Hallfreðsson.

17 laxar úr Grímsá við opnun

Árnar opna nú hver af annari og það er áhugavert að sjá að á flestum stöðum fer veiðin ágætlega af stað.

Sjá næstu 50 fréttir