Fleiri fréttir

Árni skoraði bæði mörk Jönköpings

Árni Vilhjálmsson skoraði bæði mörkin er Jönköpings Södra gerði 2-2 jafntefli við Degerfors í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Man. Utd á eftir Fred

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur.

Bale: Átti aldrei von á þessu

Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart.

Brynjar Þór: Allt opið hjá mér

Hávær orðrómur hefur verið uppi um að fyrirliði KR, Brynjar Þór Björnsson, ætli sér að söðla um í sumar og ganga í raðir Tindastóls.

Aron fær nýtt samningstilboð hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson hefur fengið tilboð um framlengingu á samningi sínum hjá velska liðinu Cardiff City, en núverandi samningur hans rennur út í sumar.

Ásgeir snýr aftur í Mosfellsbæ

Afturelding hefur fengið Ásgeir Jónsson til starfa sem aðstoðarþjálfara meistarflokks karla í handbolta. Þá hefur hinn ungi Tumi Steinn Rúnarsson gengið til liðs við félagið.

Fannar og Donni til Eyja

Íslandsmeistararnir láta strax til sín taka á leikmannamarkaðnum í Olís-deild karla.

Laxveiðin hefst á sunnudaginn

Sú var tíðin að veiðisumarið hófst með opnun Norðurár og Blöndu sem gerði kapphlaupið um fyrsta laxinn oft æði spennandi.

Afar viðburðarík vika hjá Kjartani Henry

Kjartan Henry Finnbogason og félagar hans hjá Horsens reyndust örlagavaldar í titilbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kjartan Henry hefur orðið fyrir miklu áreiti, bæði jákvæðu og neikvæðu, undanfarna daga vegna þess.

Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið

Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid.

Salah þurfti að „gúgla“ van Dijk

Mohamed Salah vissi ekki hver Virgil van Dijk var þegar Liverpool keypti hann í janúar og þurfti að „gúgla,“ hann til þess að komast að því hversu gamall Hollendingurinn var.

Arsenal staðfesti komu Emery

Arsenal hefur nú staðfest að Unai Emery er nýr knattspyrnustjóri félagsins. Tilkynningin er ekki mjög óvænt en Emery var of bráður á sér í gærkvöld og setti inn tilkynningu á heimasíðu sína sem síðan var fjarlægð.

Sigurður Ragnar rekinn

Sigurður Ragnar Eyjólfsson er atvinnulaus eftir að vera látinn fara sem þjálfari kínverska kvennalandsliðsins.

Skrautlegt tímabil að baki hjá Hauki

Haukur Helgi Pálsson og félagar hans hjá Cholet hafa lent í skakkaföllum í vetur sem urðu til þess að liðið var nálægt falli. Haukur Helgi gæti vel hugsað sér að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Kane segir Englendinga hafa lært af tapinu gegn Íslandi

Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila.

Houston jafnaði metin í spennutrylli

Houston Rockets jafnaði einvígið við Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar í nótt þegar liðin mættust í fjórða sinn á heimavelli Golden State í Oakland.

Favre fór þrisvar sinnum í meðferð

Leikstjórnandinn goðsagnakenndi, Brett Favre, hefur greint frá því að hann fór þrisvar á ferlinum í meðferð. Bæði vegna þess að hann var fullmikið fyrir sopann og svo var hann háður verkjalyfjum.

Þjálfari Spánverja framlengir fyrir HM

Spánverjar óttast ekki að landslið þeirra verði í ruglinu á HM í sumar undir stjórn Julen Lopetegui því þeir hafa framlengt við þjálfarann fyrir mótið.

Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims

Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann.

Bjorn velur varafyrirliða fyrir Ryder bikarinn

Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald.

Sjá næstu 50 fréttir