Fleiri fréttir

Donni og Kolbeinn Aron í ÍBV

Kristján Örn Kristjánsson og Kolbeinn Aron Arnarsson eru gengnir í raðir þrefaldra meistara ÍBV en þetta var tilkynnt á Facebook-síðu ÍBV í kvöld.

Hásinin ekki slitin hjá Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir segir að hásinin sé ekki slitin en hún þarf að fara í myndatöku og þá komi í ljós hversu alvarleg meiðsli hennar séu.

Ísak til Austurríkis

Ísak Rafnsson hefur skrifað undir samning við austurríska félagið Scwaz Handball Tirol en þetta herma heimildir Vísis.

Draumur Söru varð að martröð

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að upplifa einn sinn stærsta draum þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í dag. Draumurinn breyttist hins vegar í martröð þegar Sara fór meidd af velli og horfði upp á liðsfélaga sína tapa leiknum í framlengingu.

Terry þarf ekki að mæta Chelsea þó Villa fari upp

John Terry yfirgaf Chelsea síðasta sumar eftir 19 ár hjá félaginu. Hann gekk í herbúðir Aston Villa og hafði Villa vinninginn yfir mörg úrvalsdeildarlið því hann gat ekki hugsað sér að mæta Chelsea. Nú er Villa einum leik frá því að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni að nýju.

Leeds fer í samstarf við 49ers

Enska félagið Leeds United hefur gert samstarfssamning við 49ers Enterprises, fjárfestingafélagið sem rekur NFL liðið San Francisco 49ers.

Í beinni: Ólafía hefur leik á Volvik mótinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á sínu ellefta LPGA móti á þessu tímabili í dag þegar hún mætir til leiks á Volvik mótinu sem fram fer í Ann Arbor í Michigan fylki.

21 dagur í HM: Kraftaverkið í Bern

Merkilegt nokk þá er ofurþrenna Jóa Berg gegn Sviss ekki það merkilegasta sem hefur gerst á fótboltavelli í Bern. Í borginni fór nefnilega fram ótrúlegur úrslitaleikur á HM árið 1954.

Hilmar til liðs við Blika

Hilmar Pétursson mun spila með Breiðabliki á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann kemur til liðsins frá uppeldisfélaginu Haukum.

Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið

Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna.

Stóra stundin rennur upp

Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina.

Iniesta til Japan

Andres Iniesta er á leið til Japan og mun ganga í raðir Vissel Kobe en Iniesta lék sinn síðasta leik fyrir Barcelona á dögunum.

Celtics tók forystuna á ný

Boston Celtics endurheimti forystuna í úrslitum austurdeildarinnar í nótt með 96-83 sigri á Cleveland á heimavelli.

Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði

Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni.

Er Leclerc framtíðin hjá Ferrari?

Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni.

Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki

Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna.

PSG sagt vilja semja við Buffon til fjögurra ára

Er Gianluigi Buffon ákvað að hætta hjá Juventus á dögunum tók hann fram að ekki væri víst að hann væri hættur í fótbolta. Hann stæði nefnilega frammi fyrir spennandi tækifærum.

Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik

„Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir