Fleiri fréttir

Ramos sendir Salah batakveðjur

Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

Hüttenberg í botnsætið

Ragnar Jóhannsson skoraði eitt mark þegar lið hans Hüttenberg tapaði fyrir Gummersbach, en fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Vonast til að Salah nái HM

Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið.

Golden State náðu í oddaleik

Meistararnir í Golden State Warriors knúðu fram oddaleik þegar liðið sigraði Houston Rockets með 29 stiga mun.

Annar blær yfir Þýskalandi

Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið.

Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta?

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, þurfti að fara af velli eftir rúmlega þrjátíu mínútur í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í kvöld.

Franskur úrslitaleikur í Köln

Það verður franskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni í handbolta þetta árið en Monpellier lagði Vardar að velli, 28-27, í síðari undanúrslitaleiknum í Köln í dag.

Jafnt í Íslendingaslagnum

AIK og Norrköping gerðu 3-3 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðmundur Þórarinsson lagði upp eitt marka Norrköping.

Kristianstad sigraði Eskilstuna

Landsliðskonan Sif Atladóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad en þjálfari liðsins er Elísabet Gunnarsdóttir.

„Trump er hálfviti“

Hinn sterki útherji Seattle Seahawks, Doug Baldwin, hefur ekki mikið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir að hann sé einfaldlega hálfviti.

UFC ræðir við Conor um helgina

Dana White, forseti UFC, ætlar að nýta ferðina til Englands um helgina til þess að ræða við stærstu stjörnu bardagasambandsins, Conor McGregor.

Þrefalt hjá Ester og Selfossi á lokahófi HSÍ

Lokahóf HSÍ fór fram í kvöld þar sem voru valdir bestu leikmennirnir, mikilvægustu og þeir efnilegustu í Olís-deild karla og kvenna og einnig Grill-66 deildum karla og kvenna. Einnig voru valdir bestu þjálfararnir á nýafsöðnu tímabili.

Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum

Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir