Fleiri fréttir

Þakklát fyrir mikla búbót

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018.

Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn

Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda

Leikir Íslands á risaskjá í Hljómskálagarðinum

Allir leikir Íslands í riðlakeppni HM verða sýndir á stórum skjá í beinni útsendingu í Hljómskálagarðinum í sumar líkt og var gert á Ingólfstorgi í kringum EM kvenna og karla síðustu ár.

Moyes farinn frá West Ham

Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag.

Loksins tekur Elliðavatn við sér

Það hefur verið með eindæmum kalt þessa sumarbyrjun og vatnaveiðin aldrei komist í gang en það er vonandi að breytast.

Vieira svekktur út í Arsenal

Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið.

Sjókvíaeldisfiski úthýst af matseðli veiðihúsa

Barátta veiðimanna gegn auknu sjókvíaeldi er farið að taka á sig ýmsar myndir og nú undanfarið hafa veiðihúsin tilkynnt að fiskur úr sjókvíaeldi verður ekki á boðsstólnum hjá þeim í sumar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.