Fleiri fréttir

Þakklát fyrir mikla búbót

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018.

Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn

Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda

Leikir Íslands á risaskjá í Hljómskálagarðinum

Allir leikir Íslands í riðlakeppni HM verða sýndir á stórum skjá í beinni útsendingu í Hljómskálagarðinum í sumar líkt og var gert á Ingólfstorgi í kringum EM kvenna og karla síðustu ár.

Moyes farinn frá West Ham

Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag.

Loksins tekur Elliðavatn við sér

Það hefur verið með eindæmum kalt þessa sumarbyrjun og vatnaveiðin aldrei komist í gang en það er vonandi að breytast.

Vieira svekktur út í Arsenal

Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið.

Sjókvíaeldisfiski úthýst af matseðli veiðihúsa

Barátta veiðimanna gegn auknu sjókvíaeldi er farið að taka á sig ýmsar myndir og nú undanfarið hafa veiðihúsin tilkynnt að fiskur úr sjókvíaeldi verður ekki á boðsstólnum hjá þeim í sumar.

Hart og Wilshere ekki á HM

Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla.

Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir

„Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld.

Guðjón Pétur áfram í Val

Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki yfirgefa herbúðir Vals eins og allt benti til í dag en þetta segir í tilkynningu frá Val í kvöld.

Tap í framlengingu og West Wien úr leik

West Wien er úr leik í úrslitakeppninni um austurríska meistaratitilinn í handbolta en liðið féll úr leik gegn Apla Hard í oddaleik í undanúrslitaeinvíginu í kvöld.

Gæti komist á HM í fimmta sinn

Mexíkóinn Rafael Marquez gæti komist í fámennan hóp manna á HM í Rússlandi í sumar enda á hann möguleika á því að komast á HM í fimmta sinn á ferlinum.

Andri Rúnar skoraði í grátlegu jafntefli

Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Helsingborg er liðið gerði grátlegt 1-1 jafntefli við Landskrona BoIS á útivelli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Jlloyd Samuel látinn

Jlloyd Samuel, fyrrum leikmaður Aston Villa og Bolton, lést í bílslysi í morgun. Það var knattspyrnusamband Trinidad & Tobago sem greindi frá þessu síðdegis.

Sjá næstu 50 fréttir