Fleiri fréttir

Brandur genginn til liðs við FH

FH hefur gengið frá kaupum á færeyska landsliðsmanninum Brand Olsen frá danska liðinu Randers en Fimleikafélagið staðfesti þetta fyrr í dag.

Viera: Ánægður þar sem ég er

Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er.

Valdís Þóra í 57.sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir lauk þriðja hringnum sínum á Lalla Meryem-mótinu nú rétt í þessu en hún er eins og er í 57. sæti af 63 kylfingum.

Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið.

Conte: Léttara fyrir Mourinho

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann.

Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á LA Open golfmótinu á LPGA-mótaröðinni í Los Angeles eftir að hafa verið sex höggum frá niðurskurði í nótt.

Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig

Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum.

Eiginkona Popovich látin

Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul.

Hester var „augljóslega ekki tilbúinn að spila“

Tindastóll tapaði stórt fyrir KR í fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Antonio Hester, einn besti leikmaður Stólanna, meiddist í leiknum í kvöld.

Jakob gat ekki bjargað Borås frá tapi

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås eru í erfiðari stöðu eftir tap gegn Norrköping á heimavelli í fjórða leik undanúrslitaeinvígisins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Ásgeir framlengir við KA

Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn.

Sjá næstu 50 fréttir