Fleiri fréttir

Chelsea í úrslit annað árið í röð

Chelsea komst áfram í úrslitaleik FA-bikarsins nú rétt í þessu eftir 2-0 sigur á Southampton þar sem Olivier Giroud og Alvaro Morata skoruðu mörk Chelsea.

Alfreð skoraði í sigri Augsburg

Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg í 2-0 sigri á Mainz í þýsku deildinni í dag en með sigrinum komst Augsburg í 40 stig.

Jafnt hjá Burnley og Stoke

Ashley Barnes tryggði Jóa Berg og félögum í Burnley jafntefli gegn Stoke en Stoke þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda vonum sínum á lífi í fallbaráttunni.

Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal

Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig.

Ings: Mikill léttir

Danny Ings, leikmaður Liverpool, var að vonum ánægður með sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni síðan október 2015 gegn WBA í gær.

Sanchez: Ég hef átt erfitt

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, viðurkennir að það hafi verið erfitt fyrir hann að aðlagast aðstæðum hjá eins stóru liði og United er.

Hlynur Andrésson sló ótrúlegt met

Hlynur Andrésson varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa fimm kílómetra undir fjórtán mínútum en hann var að keppa fyrir skólann sinn í Eastern Michigan í Bandaríkjunum.

Sjáðu Salah jafna metið

Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en það gerðist þó margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar.

Pelicans sópuðu Trail Blazers

Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers.

Kaepernick heiðraður af Amnesty

Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun.

Keflvíkingar semja við Dag Dan

Dagur Dan Þórhallsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Pepsi deild karla.

Aron skoraði sigurmark Cardiff

Aron Einar Gunnarsson skoraði sigurmark Cardiff gegn Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Eygló tvöfaldur Íslandsmeistari

Eygló Ósk Gústafsdóttir vann sín önnur gullverðlaun á Íslandsmótinu í sundi í Laugardalslaug í dag þegar hún sigraði 100m baksundi.

Tíu marka sigur Fram

Fram er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir tíu marka sigur á GG á Framvelli í dag.

Bjarki Már og félagar fengu skell í Króatíu

Bjarki Már Elísson og félagar í þýska liðinu Füchse Berlin eiga erfitt verkefni fyrir höndum eftir stórt tap gegn króatíska liðinu RK Nexe í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum EHF bikarsins í handbolta.

Herrera skaut United í úrslit

Manchester United leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Tottenham í undanúrslitunum á Wembley í dag.

Ian Wright: Wenger var látinn fara

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá BBC, segist vera sannfærður um það að Arsene Wenger hafi verið látinn fara en ekki að hann hafi sjálfur ákveðið að láta af störfum.

Brandur genginn til liðs við FH

FH hefur gengið frá kaupum á færeyska landsliðsmanninum Brand Olsen frá danska liðinu Randers en Fimleikafélagið staðfesti þetta fyrr í dag.

Viera: Ánægður þar sem ég er

Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er.

Valdís Þóra í 57.sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir lauk þriðja hringnum sínum á Lalla Meryem-mótinu nú rétt í þessu en hún er eins og er í 57. sæti af 63 kylfingum.

Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið.

Conte: Léttara fyrir Mourinho

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann.

Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á LA Open golfmótinu á LPGA-mótaröðinni í Los Angeles eftir að hafa verið sex höggum frá niðurskurði í nótt.

Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig

Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum.

Eiginkona Popovich látin

Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul.

Sjá næstu 50 fréttir