Fleiri fréttir

City vill fimmta Brassann

Varnarmaðurinn Lucas Halter er undir smásjá Englandsmeistara Manchester City en Sky Sports fréttaveitan greinir frá þessu.

Gerrard: Salah bestur á plánetunni

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar.

Chamberlain ekki með á HM

Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær.

Landsliðsfyrirliðinn að spila frábærlega

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir heldur áfram að spila frábærlega fyrir lið sitt, Wolfsburg í Þýskalandi, en í kvöld skoraði hún eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Jena.

Vináttuleikur við Frakka í október

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila við franska landsliðið í vináttuleik í október en leikið verður í Frakklandi.

Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum

Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar.

Bryndís Lára snýr aftur til Akureyrar

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á ný eftir að hafa hætt tímabundið í lok síðasta tímabils.

ÍBV sækir franskan framherja

ÍBV hefur samið við franskan framherja að nafni Guy Gnabouyou. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, staðfesti komu leikmannsins við Fótbolta.net.

Gronkowski tekur eitt ár í viðbót

Stuðningsmenn New England Patriots anda léttar í dag þar sem innherjinn magnaði, Rob Gronkowski, hefur staðfest að hann ætli sér að spila með liðinu næsta vetur.

Vieira tilbúinn ef kallið kemur

Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu.

Allir hjá félaginu þurfa núna að spýta í lófana

Eftir sex ára dvöl í Þýskalandi er Rúnar Sigtryggsson á heimleið og tekur við karlaliði Stjörnunnar. Hann segir að allir verði að róa í sömu átt í Garðabænum til að ná markmiðum félagsins. Hjá Stjörnunni hittir hann kunnugleg an

San Antonio og Miami send í sumarfrí

Meistarar Golden State Warriors og Philadelphia 76ers tryggðu sig í nótt áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á kostnað San Antonio Spurs og Miami Heat. Bæði einvígin fóru 4-1.

Chamberlain alvarlega meiddur

Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

„Gott að einhver hafi trú á okkur“

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar

Sjá næstu 50 fréttir