Fleiri fréttir

Vidic: Leikmennirnir þurfa að sýna hungur

Nemanja Vidic, fyrrum varnarjaxl Manchester United, segir að sóknaruppbygging Man. Utd sé of hæg og liðið þurfi að sýna meiri hungur en United tapaði gegn WBA í dag.

PSV meistarar í Hollandi

PSV varð í dag hollenskur meistari þegar liðið hafði betur gegn erkifjendum sínum í Ajax

Klopp veit ekkert um meiðsli Lovren

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að meiðsli Dejan Lovren, varnarmanns Liverpool, séu ekki alvarleg en Lovren fór af velli meiddur í leiknum gegn Bournemouth í gær.

Darri: Við þökkum Ívari fyrir það

Darri Hilmarsson hafði kannski hægt um sig í stigaskori fyrir sína menn en hann hjálpaði þeim á öðrum sviðum körfuboltans þegar KR tryggði sér farseðilinn í úrslita einvígi Dominos deildarinnar í körfubolta í fimmta árið í röð.

Fáum við bardaga ársins í kvöld?

UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur.

Sjá næstu 50 fréttir