Fleiri fréttir

Ronaldo bjargaði stigi

Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid stig gegn Athletic Bilbao með jöfnunarmarki á síðustu mínútunum.

Mourinho: Þægilegur leikur fyrir okkur

Jose Mourinho var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í Manchester United eftir sigurinn á Bournemouth í kvöld heldur en tapið gegn WBA um helgina þar sem hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega.

Albert fékk hálftíma með aðalliði PSV

PSV gerði jafntefli í sínum fyrsta leik í hollensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tryggt sér Hollandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Albert Guðmundsson kom inn sem varamaður í seinni hálfleik.

Vignir markahæstur í Íslendingaslag

Vignir Svavarsson átti stórleik í liði Holstebro sem bar sigurorð af Århus í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Kjartan og Rúnar skildu jafnir

Kjartan Henry Finnbogasyni tókst ekki að skora framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni þegar þeir mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fylkir vonast eftir Ólafi Inga eftir HM

Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gæti gengið til liðs við Fylki eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þetta sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í Akraborginni í dag.

Fyrsta vetrarfrí enska boltans verður árið 2020

Enska knattspyrnusambandið, enska úrvalsdeildin og ensku neðri deildirnar eru svo gott sem búin að ná samkomulagi um vetrarfrí í enska fótboltanum en þetta kemur fram á Sky Sports.

Þarf meiri spiltíma á næstunni

Albert Guðmundsson varð hollenskur meistari með liði sínu, PSV Eindhoven, um síðustu helgi. Albert er sáttur hjá liðinu en telur sig þurfa að spila meira með aðalliðinu.

Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan

Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir.

Lið í þriðju deild spilar til bikarúrslita

Þriðju deildar liðið Les Herbiers komst í gærkvöld í úrslit frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Stórveldið PSG gæti orðið andstæðingurinn í úrslitaleiknum.

Sjá næstu 50 fréttir