Fleiri fréttir

Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku

Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu.

Kári: Besta orðið yfir þetta er lygilegt

Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld.

Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn

"Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld.

Ólafur borinn af velli og fluttur á sjúkrahús

Ólafur Gústafsson, leikmaður KIF Kolding Kaupmanahöfn, meiddist illa í leik liðsins gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óttast er að Ólafur sé illa meiddur.

McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið

John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu.

Liverpool ætlar ekki að selja Salah

Liverpool mun ekki selja Mohamed Salah undir neinum kringstæðum í sumar. Telegraph greinir frá þessu á vef sínum í gærkvöldi en Egyptinn er eftirsóttur af öllum bestu liðum Evrópu.

Pogba getur ekki verið ánægður hjá United

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar

Hrafn: Bið Borche afsökunar

Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar.

Martin stigahæstur gegn toppliðinu

Martin Hermannsson var frábær er lið hans, Chalons-Reims, tapaði með minnsta mun 76-75, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Leikurinn var gífurlega spennandi.

Daníel: Hvað brást?

Daníel Guðmundsson þjáfari Njarðvíkur var alls ekki sáttur í leikslok, eftir stórtap gegn KR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Dominos-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir