Fleiri fréttir

Sara Björk á skotskónum í Íslendingaslag

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 5-0 stórsigri liðsins gegn Slavia Prague í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Zlatan á leið til Bandaríkjanna

Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna.

Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær.

Fjölmenni var á Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fór í gær, miðvikudag, í Háskólabíó. Dagskráin var fjölbreytt og má þar nefna að Klaus Frimor kynnti veiðar á steelhead, fluguhnýtarar, þar á meðal Skúli Kristins og Engilbert Jensen, sýndu listir sínar og veiðibúðir og veiðileyfasalar kynntu vörur sínar.

Ólafía mætir bestu konu heimslistans

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fer af stað á sínu fjórða LPGA móti í dag þegar hún hefur keppni á Kia Classic mótinu sem leikið er í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum.

Svona var blaðamannafundur Freys

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni.

Svona verður úrslitakeppnin

Síðasta umferðin í deildarkeppni Olís-deildar karla fór fram í kvöld og það er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum sem hefjast 13. apríl.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fjölnir 30-35 | Fjölnismenn kvöddu með sigri

Það fór fram fremur skrýtinn leikur í Hertz-höllinni í kvöld þegar Fjölnir lagði heimamenn í Gróttu með 35 mörkum gegn 30. Það sást greinilega í kvöld á leik liðanna að hvorugt liðið hafði að einhverju að keppa en Grótta tryggði sæti sitt í síðustu umferð á kostnað Fjölnis sem kemur til með að leika í Grill 66 deildinni næsta vetur.

Sjá næstu 50 fréttir