Fleiri fréttir

KA burstaði Þrótt

KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag.

VAR notað á HM

Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi.

West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum

Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik.

Annar sigur Fram í röð

Fram kláraði Njarðvík í 5. umferð A-deild Lengjubikarsins, en sigurmarkið kom tíu mínútum fyrir leikslok.

Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum

Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld.

„Nú brosi ég“

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi snilli sína í reiðmennsku og hæfileika hests síns, Óskars frá Breiðstöðum, í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum.

Sjáið einstaka sýningu Julio Borba

Portúgalski reiðlistamaðurinn Julio Borba tók þátt í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og átti einstaka sýningu á gæðingnum Glampa frá Ketilsstöðum, en hann kom fram sem leynivopn liðs Gangmyllunnar.

ÍR rannsakar skemmdarverkið í Seljaskóla

Körfuknattleiksdeild ÍR sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna skemmdarverkanna sem unnin voru í búningsklefa Stjörnunnar á meðan leik liðanna tveggja stóð í Seljaskóla í gær.

Eftirlíking af nýju treyjunni komin í sölu

Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu.

Árni Björn sló í gegn

Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum

Svona var blaða­manna­fundur Heimis

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki.

Sjá næstu 50 fréttir