Fleiri fréttir

Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum

Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana.

Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis

Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir.

Markametið komið í stórhættu

Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild.

Conte hrósar Morata

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki.

Ter Stegen grátbiður Iniesta um að vera áfram

Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, nánast grátbiður Andres Iniesta, fyrirliða sinn, um að vera áfram hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Lið frá Kína vill klófesta þann spænska og hann verður að ákveða sig á næstu vikum.

Ronaldo: Ekki bera aðra saman við mig

Cristiano Ronaldo segir í nýjustu auglýsingu Nike að það verði enginn borinn saman við hann og að hann hafi byrjað að trúa því að hann gæti verið besti leikmaður í heimi þegar hann lék með Manchester United.

Dinkins skaut Skallagrím í kaf

Skallagrímur varð af mikilvægum stigum í baráttunni við Stjörnuna um síðasta sætið í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík, 86-82, í Borgarnesi í dag.

Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina

Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur.

Eyjamenn staðfestu komu Erlings

Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum.

Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu

Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum.

Bayern tapaði þriðja leiknum í Leipzig

RasenBallsport Leipzig varð þriðja liðið þetta til þess að vinna Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en Leipzig hafði betur, 2-1, í viðureign liðanna í dag.

Jose Mourinho: Ég kenni öllum um

Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær.

Tiger heldur enn í vonina

Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag.

Sjá næstu 50 fréttir