Fleiri fréttir

„Skandall ef Fram verður ekki meistari“

Undanúrslit bikarsins í kvennahandboltanum fara fram í dag. Annars vegar mætast topplið Olís-deildarinnar, Fram og ÍBV en í seinni leiknum mæta Haukar liði KA/Þórs úr 1. deildinni.

Pochettino: Við áttum meira skilið

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina

Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti.

Ásgeir Örn með sex mörk í sigri

Ásgeir Örn Hallgrímsson var á meðal markahæstu manna í liði Nimes sem bar sigurorð af Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ísland vann Dani í vítaspyrnukeppni

Hlín Eiríksdóttir gerði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands þegar hún jafnaði leik Íslands og Danmerkur á Algarve mótinu í fótbolta sem fram fer í Portúgal. Íslensku stelpurnar höfnuðu í níunda sæti á mótinu eftir að hafa lagt danska liðið í vítaspyrnukeppni

Fimm íslensk mörk í sigri Århus

Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk í tapi Århus fyrir Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Bjarki Már og félagar duttu úr bikarnum

Magdeburg kom í veg fyrir að þrjú af fjórum liðum í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta væru Íslendingalið með því að sigra Bjarka Má Elísson og félaga í Füchse Berlin í 8-liða úrslitum í kvöld.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.