Fleiri fréttir

Spánn skoraði sex gegn Argentínu

Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd.

Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM.

Sverrir: Þurfum að vinna vinnuna okkar til að afreka eitthvað

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, segir að hann hafi tröllatrú á sínum stelpum að geta farið alla leið. Hann segir Val verðugan andstæðing og að hans stelpur þurfa að eiga góða leiki til að komast í úrslit.

Stjarnan framlengir ekki við Hrafn

Hrafn Kristjánsson verður ekki áfram þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla en Stjarnan ákvað að framlengja ekki samning sinn við Hrafn. Samningur Hrafns við Stjörnuna rann út eftir tímabilið.

Barking Heads veiðihundaprófið var haldið um helgina

Um helgina hélt Deild Enskra Seta á Íslandi Barking Heads prófið en þáttakendur voru svo lánsamir að fá norskann dómara til landsins til að dæma prófið. Arnfinn Holm er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007.

Sjá næstu 50 fréttir