Fleiri fréttir

Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð

Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun.

Jón Halldór: „Craig átti að hætta eftir Finnland“

Jón Halldór Eðvaldsson, körfuboltasérfræðingur í Körfuboltakvöldi, segir að KKí hafi átt að segja skilið við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, eftir Eurobasket í Finnlandi. Jón Halldór var í viðtali í Akraborginni.

Balotelli og félagar úr leik

Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna.

„Þetta er risastórt verkefni fyrir okkur”

Rétt líkamsbeiting, fagleg reiðmennska, góðar eða gallaðar sýningar og ósamræmi í dómum í er mikið í umræðunni í hestaíþróttum og getur verið mikið hitamál.

Aníta eini íslenski keppandinn á HM í ár

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi dagana 1. til 4. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins.

Sannleikurinn kostaði Cuban meira en 60 milljónir

Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, fékk stóra sekt frá yfirmanni NBA-deildarinni í gær og það fyrir að segja sannleikann og tala um hlut sem enginn er í vafa um að tíðkist í deildinni.

LeBron vill ekki breyta úrslitakeppninni

Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, viðraði þá hugmynd á dögunum að breyta úrslitakeppni deildarinnar en sú hugmynd hefur fengið misjafnar undirtektir.

Hjónin þurfa að skila bronsinu sem þau unnu á ÓL

Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt.

Bandaríkin rufu einokun Kanada í íshokkí kvenna

Það vantaði ekki dramatíkina í úrslitaleik Bandaríkjanna og Kanada í íshokkíkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum. Þar nældi bandaríska liðið í sitt fyrsta gull í 20 ár.

Valdís Þóra í öðru sæti í Ástralíu

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur.

„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“

Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0.

Skarð Helenu varð ekki fyllt

Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur.

Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld.

Njarðvík kastaði frá sér unnum leik

Skallagrímur hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ og Breiðablik bjargaði sér fyrir horn gegn stigalausum Njarðvíkurstúlkum í Reykjanesbæ, en leikirnir voru liðir af 20. umferð Dominos-deildar kvenna.

Firmino ekki ákærður

Enska knattspyrnusambandið mun ekki ákæra Roberto Firmino, framherja Liverpool, fyrir meinta kynþáttafordóma hans í garð Mason Holgate, varnarmanns Everton.

Real kláraði Leganes

Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana.

Sjá næstu 50 fréttir