Fleiri fréttir

Annar Rússi fellur á lyfjaprófi

Það gengur illa hjá Rússum að hrista af sér lyfjastimpilinn því annar rússneskur íþróttamaður er fallinn á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang.

Conor: Ég mun berjast aftur enda er ég bestur

Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi.

„Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“

Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum.

Enn apahljóð árið 2018?

Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær.

Viðar í bann fyrir olnbogaskotið

Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann.

Fonte að fá risasaming í Kína

Jose Fonte, varnarmaður West Ham, er nálægt því að komast að samkomulagi við kínverska félagið Dalian Yifang. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu

Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille.

Tryggvi spilaði ekkert í Grikklandi

Tryggvi Snær Hlinason spilaði ekkert með Valencia í kvöld í tíu stiga tapi, 80-70, gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í körfubolta, en leikið var í Grikklandi í kvöld.

Fyrsti titill Péturs með Val

Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld.

Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð

Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun.

Jón Halldór: „Craig átti að hætta eftir Finnland“

Jón Halldór Eðvaldsson, körfuboltasérfræðingur í Körfuboltakvöldi, segir að KKí hafi átt að segja skilið við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, eftir Eurobasket í Finnlandi. Jón Halldór var í viðtali í Akraborginni.

Balotelli og félagar úr leik

Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna.

„Þetta er risastórt verkefni fyrir okkur”

Rétt líkamsbeiting, fagleg reiðmennska, góðar eða gallaðar sýningar og ósamræmi í dómum í er mikið í umræðunni í hestaíþróttum og getur verið mikið hitamál.

Aníta eini íslenski keppandinn á HM í ár

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi dagana 1. til 4. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins.

Sjá næstu 50 fréttir