Fleiri fréttir

ÍBV með sigur á Fjölni

ÍBV vann sterkan útisigur á Fjölni í Olísdeild kvenna í dag en með sigrinum náði ÍBV að jafna Fram að stigum í 3. sæti deildarinnar.

Hafdís stökk lengst

Seinni keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum var að ljúka í Laugardalshöllinni. Það var íþróttafólkið úr ÍR og FH sem var oftast í efstu sætunum en Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bar sigur úr býtum í langstökki.

Lingard tryggði United sigur

Jesse Lingard tryggði Manchester United sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst United aftur upp í 2. sæti deildarinnar.

Rúnar Alex og félagar gerðu jafntefli

Rúnar Alex Rúnarsson spilaði allan leikinn í jafntefli Nordsjælland gegn Bröndby í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Nordsjælland í 3. sæti deildarinnar.

Nasri dæmdur í sex mánaða bann

Fyrrum leikmaður Manchester City, Samir Nasri, hefur verið dæmdur í sex mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fengið vökvagjöf í æð.

Hörður Björgvin og félagar töpuðu fyrir Cardiff

Cardiff vann slag Íslendingaliðanna í ensku 1. deildinni í dag með einu marki gegn engu. Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Bristol en Aron Einar Gunnarsson er enn fjarri góðu gamni í liði Cardiff.

Leik ÍBV og FH frestað

Leik ÍBV og FH í Olís deildinni í handbolta sem átti að fara fram klukkan 15:00 í dag hefur verið frestað.

Gunnar Nelson býst við bardaga í maí

Gunnar Nelson vonast eftir því að berjast í lok maí á bardagakvöldi UFC í Dublin. Þetta sagði hann í spjalli við The MacLife, síðu í eigu Conor McGregor.

Eigendur West Ham bornir saman við Hitler

Mikil reiði ríkir á meðal stuðninsgmanna West Ham gangvart eigendum félagsins og gengu nokkrir stuðningsmenn svo langt í gær að segja eigendurna hafa skaðað austurhluta Lundúna meira en Adolf Hitler.

Valdís upp um 44 sæti á peningalistanum

Frábær spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina skilaði henni rúmri 1,6 milljón íslenskra króna í verðlaunafé.

Banni Rússa aflétt

Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp.

Warriors vann loksins Oklahoma

Eftir tvo tapleiki gegn Oklahoma City Thunder tóks meisturunum í Golden State Warriors loks að vinna þegar liðin mættust á heimavelli Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Woods með besta hring endurkomunnar

Tiger Woods náði sínu lægsta skori síðan hann snéri aftur á golfvöllinn á þriðja hring Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi í nótt.

Willian: Mourinho er frábær stjóri

Willian, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn José Mourinho í viðtali í gær en þá var hann spurður út í stórleikinn um helgina.

Conte: Þetta er búið

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea.

Troy Deeney hetja Watford

Troy Deeny skoraði sigurmark Watford gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Snæfell og Keflavík með sigra

Snæfell bar sigurorð á Breiðablik í Dominos deild kvenna í dag á meðan Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík.

Akureyri dæmdur sigur gegn Stjörnunni

Forskot Akureyrar á toppi Grill 66 deildarinnar í handbolta er komið í þrjú stig þrátt fyrir að Akureyringar hafi ekki þurft að skora eitt einasta mark í dag.

Ronaldo með tvö í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar.

Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading

Jón Daði Böðvarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 3-3 jafntefli gegn Derby County í dag á meðan Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa gegn Sheffield Wednesday.

Enn lengist biðin hjá Burnley

Leikmenn Burnley voru farnir að sjá fyrsta sigurinn frá því um miðjan desember í greipum sér þegar Manolo Gabbadini jafnaði metin fyrir Southampton undir lok leiksins á Turf Moor í dag

Liverpool í annað sætið

Liverpool fór upp fyrir Manchester United í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í dag

FH leiðir eftir fyrri daginn

Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina

Wolfsburg heldur áfram að vinna

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi Bundesligunnar með sigri á Sand í dag.

Sjá næstu 50 fréttir