Fleiri fréttir

Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir

Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið.

Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram

Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

Heldur Hafnarfjarðarblús Valsmanna áfram í kvöld?

Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir eftirminnilegan sigur í oddaleik í Kaplakrika í Hafnarfirði síðastu vor en síðan hefur uppskera Valsmanna á móti Hafnarfjarðarliðunum verið ansi rýr.

Stjóri Rochdale fagnar dýfum Alli

Keith Hill, knattspyrnustjóri C deildar liðs Rochdale, sagðist styðja Dele Alli og meintar dýfur hans, sérstaklega ef hann nær að tryggja Englandi Heimsmeistaratitil.

Formaður KKÍ: Alltaf gott að vera vitur eftir á

Það vantaði ekki umræðuna í körfuboltahreyfingunni um helgina út af umdeildri æfingahelgi hjá landsliðinu. Um fátt annað var rætt þó svo frábærir leikir væru fyrir helgi og í gær.

Alfreð: Takk Dagur Sigurðsson, ég veit hvaðan orðrómurinn kemur

Framtíð Christian Prokop sem þjálfara þýska handboltalandsliðsins ræðst í dag en Alfreð Gíslason hefur verið orðaður við starfið. Kiel kannast þó ekkert við að hafa heyrt í þýska handboltasambandinu og Alfreð sjálfur gerir grín að öllu fjaðrafokinu.

Ísland í erfiðum riðli á EM U20

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lenti í erfiðum riðli í lokakeppni EM en dregið var í riðla í dag.

Mayweather er hættur að ræða við UFC

Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC.

Nýtt gervigras í Garðabæinn

Stjarnan spilar á nýju gervigrasi á Samsung-vellinum í sumar. Verkið hefur verið boðið út. Því lýkur aðeins níu dögum fyrir fyrsta leik Stjörnunnar í sumar.

Bubba bestur á opna Genesis-mótinu

Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum.

Salah segir að það sé meira á leiðinni

Mohamed Salah, vængmaður Liverpool, segir að það sé meira á leiðinni frá Salah, en hann hefur skorað 30 mörk á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Hann skoraði eitt af fimm mörkum Liverpool í sigrinum á Porto á Meistaradeildinni.

Enn og aftur heldur Juventus hreinu í deildinni

Juventus skaust í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Torino á útivelli í dag, en Juventus hefur verið duglegt við að halda hreinu í ítölsku úrvalsdeildinni.

Horsens í fjórða sætið eftir sigur

Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir AC Horsens sem vann 2-0 sigur á FC Helsingör á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir