Fleiri fréttir

Klopp: Enginn myndi fara á miðju tímabili

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gagnrýnt Arsene Wenger og Arsenal fyrir það að leyfa þeirra stærstu stjörnu að yfirgefa liðið til þess að ganga til liðs við eina af þeirra stærstu keppinautum.

Stipe Miocic með sögulegan sigur

Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun.

Hildur Björg stigahæst í tapi

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur hennar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku B-deildarinnar í körfubolta

Diego og félagar unnu mikilvægan sigur

Diego Jóhannesson var á sínum stað í byrjunarliði Real Oviedo sem fékk Almeria í heimsókn í spænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld.

ÍBV sótti tvö stig í Ásgarð

ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 13.umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag.

Gylfi og félagar gerðu jafntefli

Oumar Niasse tryggði Everton stig gegn WBA í leik liðanna í dag en eftir leikinn situr Everton í 9.sæti deildarinnar.

Young: Við getum náð City

Ashley Young, leikmaður Manchester United, segist neita að gefa upp vonina á að ná Manchester City.

"Þetta er eins og Harry Potter“

Sean Dyche, stjóri Burnley, líkir félagsskiptum og launamálum Alexis Sanchez við Harry Potter og launamál Daniel Radcliffe í gegnum myndirnar.

Courtois ekki með Chelsea í dag

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, verður fjarri góðu gamni þegar Chelsea fer í heimsókn til Brighton í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Pep: Stöðuleiki félagsins er það mikilvægasta

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið mikilvægt fyrir stöðuleika liðsins að félagið hafið sleppt því að keppa við Manchester United um Alexis Sanchez.

Mourinho með augastað á miðjumanni Nice

Enskir miðlar slá því upp um helgina að Manchester United sé með augastað á Jean-Michael Seri, miðjumanni Nice en að Liverpool, Manchester City og Chelsea fylgist einnig vel með honum.

Gluggi opnast fyrir Albert með metkaupum Brighton

Brighton tilkynnti í kvöld að félagið hefði gengið frá kaupunum á Jurgen Locadia frá PSV en hann varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Gæti það þýtt stærra hlutverk fyrir Albert Guðmundsson hjá hollenska félaginu sem gerir atlögu að titlinum.

Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið

"Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært."

Ágúst: King og Bracey voru magnaðir

"Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir