Fleiri fréttir

Spánn burstaði Makedóníu

Spánverjar höfðu algjöra yfirburði þegar þeir mættu Makedóníu á EM í Króatíu í kvöld.

Southampton og Tottenham skildu jöfn

Southampton er enn í leit að sínum fyrsta sigri síðan í nóvember eftir 1-1 jafntefli gegn Tottenham á St.Mary´s leikvangnum í dag.

Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik

Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag.

Sturridge má fara frá Liverpool

Daniel Sturridge, leikmaður Liverpool, hefur fengið leyfi til þess að yfirgefa félagið í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Sky Sports.

Henry: Hazard var allt annar

Thierry Henry, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Antonio Conte eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann hafði áhrif á Eden Hazard nú í vikunni.

"Markaþurrðin hafði áhrif á hann“

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera ánægður fyrir hönd Alexandre Lacazette sem skoraði sitt fyrsta mark síðan í byrjun desember gegn Crystal Palace í gær.

Pep: Ekki hægt að lýsa Aguero

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Newcastle í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Aguero en hann fór fögrum orðum um framherjann.

Tiana setti nýtt Íslandsmet

Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki 18-19 ára, 20-22 ára og fullorðinna á Stórmóti ÍR í gær.

Klopp: Enginn myndi fara á miðju tímabili

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gagnrýnt Arsene Wenger og Arsenal fyrir það að leyfa þeirra stærstu stjörnu að yfirgefa liðið til þess að ganga til liðs við eina af þeirra stærstu keppinautum.

Stipe Miocic með sögulegan sigur

Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun.

Hildur Björg stigahæst í tapi

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur hennar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku B-deildarinnar í körfubolta

Diego og félagar unnu mikilvægan sigur

Diego Jóhannesson var á sínum stað í byrjunarliði Real Oviedo sem fékk Almeria í heimsókn í spænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld.

ÍBV sótti tvö stig í Ásgarð

ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 13.umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag.

Gylfi og félagar gerðu jafntefli

Oumar Niasse tryggði Everton stig gegn WBA í leik liðanna í dag en eftir leikinn situr Everton í 9.sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir