Fleiri fréttir

Allardyce: Rooney og Gylfi geta ekki spilað saman

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir að þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney séu hæfileikaríkir leikmenn en vandamálið sé að hann geti ekki notaða þá báða á sama tíma. Ástæðan er að það er ekki pláss fyrir tvo leikmenn sem fara ekki hraðar yfir.

New England Patriots og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár

Í nótt varð ljóst hvaða lið munu mætast í einum allra stærsta íþróttaleik ársins en úrslitaleikir deildanna í NFL-deildinni fóru þá fram. NFL-meistarar New England Patriots verða í Super Bowl leiknum í þriðja sinn á fjórum árum eftir endurkomusigur og liðið mætir nú Philadelphia Eagles sem burstaði Philadelphia Eagles Víkingana.

Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um

Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal.

Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar

Tiana Ósk Whitworth náði frábærum árangri á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Hún vann til tveggja gullverðlauna, sló Íslandsmetið í 60 metra hlaupi og náði sínum besta tíma í 200 metra hlaupi. Hún stefnir á að komast á HM U-20 ára í Finnlandi í sumar.

Spánn burstaði Makedóníu

Spánverjar höfðu algjöra yfirburði þegar þeir mættu Makedóníu á EM í Króatíu í kvöld.

Southampton og Tottenham skildu jöfn

Southampton er enn í leit að sínum fyrsta sigri síðan í nóvember eftir 1-1 jafntefli gegn Tottenham á St.Mary´s leikvangnum í dag.

Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik

Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag.

Sturridge má fara frá Liverpool

Daniel Sturridge, leikmaður Liverpool, hefur fengið leyfi til þess að yfirgefa félagið í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Sky Sports.

Henry: Hazard var allt annar

Thierry Henry, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Antonio Conte eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann hafði áhrif á Eden Hazard nú í vikunni.

"Markaþurrðin hafði áhrif á hann“

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera ánægður fyrir hönd Alexandre Lacazette sem skoraði sitt fyrsta mark síðan í byrjun desember gegn Crystal Palace í gær.

Pep: Ekki hægt að lýsa Aguero

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Newcastle í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Aguero en hann fór fögrum orðum um framherjann.

Tiana setti nýtt Íslandsmet

Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki 18-19 ára, 20-22 ára og fullorðinna á Stórmóti ÍR í gær.

Klopp: Enginn myndi fara á miðju tímabili

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gagnrýnt Arsene Wenger og Arsenal fyrir það að leyfa þeirra stærstu stjörnu að yfirgefa liðið til þess að ganga til liðs við eina af þeirra stærstu keppinautum.

Sjá næstu 50 fréttir