Fleiri fréttir

Tékkar skelltu Dönum

Tékkland gerði sér lítið fyrir og skellti Danmörku í D-riðli, en Tékkar stóðu uppi sem sigurvegarar, 28-27, eftir að Danir höfðu leitt í hálfleik, 16-15.

Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt

Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn?

Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir

Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn.

Vujin mun ekki spila gegn Íslandi

Það er nú endanlega orðið ljóst að serbneska stórskyttan Marko Vujin, sem leikur með Kiel, mun ekki spila með Serbum gegn Íslandi á morgun.

Helgi Valur kominn heim

Helgi Valur Daníelsson er kominn heim og búinn að skrifa undir samning við Fylki. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi

Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag.

Áhugi á Herði frá Rússlandi

Rússneska félagið Rostov hefur áhuga á Herði Björgvin Magnússyni og mun gera Bristol City tilboð í leikmanninn nú í janúar, samkvæmt heimildum Bristol Post.

Giggs tekinn við Wales

Ryan Giggs er orðinn landsliðsþjálfari Wales, en velska knattspyrnusambandið greindi frá því í dag.

Times: Liverpool getur unnið Meistaradeildina

Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Silungur í öllum regnbogans litum

Hér á Íslandi erum við með oft ansi fallega liti og litbrigði á bleikju og urriða en það getur verið ansi mikill munur á litnum á milli vatna þó stutt sé á milli þeirra.

Cyrille Regis er látinn

Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri.

Wenger: Framtíð Alexis Sanchez ræðst á næstu 48 klukkutímum

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki með Alexis Sanchez í leikmannahópi sínum í gær þegar Arsenal tapaði á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni en franski stjórinn segir að framtíð leikmansins ráðist í dag eða á morgun.

Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga

Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð.

Komnir með titlauppskriftina

Tindastóll vann fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins þegar liðið vann 27 stiga sigur á KR, 69-96, í úrslitaleik Maltbikars karla á laugardaginn. Uppbygging síðustu ára og áratuga skilaði loksins bikar á Krókinn.

Lentu á króatískum varnarvegg

Ísland náði ekki að fylgja frábærum fyrri hálfleik gegn Króatíu eftir í leik liðanna í Split í gær. Sjö marka tap var niðurstaðan og Íslendinga bíður úrslitaleikur gegn Serbum á morgun.

Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar reyktir í síðari hálfleik

Eftir ákaflega lofandi frammistöðu í fyrri hálfleik þá féll strákunum okkar allur ketill í eld í síðari hálfleik og sterkir Króatar reykspóluðu í burtu og skildu þá eftir í reyknum. Þó ekki sígarettureyknum þó svo þeir hafi hreinlega reykt okkar menn í seinni hálfleik og unnið 29-22.

Einkunnir Íslands: Ólafur og Aron bestu menn íslenska liðsins

Ólafur Guðmundsson og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í tapinu á móti Króatíu samkvæmt einkunnagjöf HB Statz. Íslendingar töpuðu þá með sjö marka mun á móti gestgjöfum Króata á EM í handbolta, 29-22.

Messi með frábært mark í enn einum sigrinum

Barcelona heldur áfram að gera gott mót í spænsku úrvalsdeildinni í knattspynru og það breytti litlu þótt að liðið lenti 2-0 undir gegn Real Sociedad. Barcelona vann að lokum 4-2.

Sanchez „frábær, en erfiður“

Það þykir orðið aðeins tímaspursmál hvenær Alexis Sanchez yfirgefi herbúðir Arsenal, en hann fór ekki með liðinu til Bournemouth í dag. Arsene Wenger sagðist hafa skilið hann eftir því leikmaðurinn hafi verið svo óskýr í því hvað væri að gerast með hans framtíð.

Sjá næstu 50 fréttir