Fleiri fréttir

Messi klúðraði víti í tapi

Lionel Messi klúðraði vítaspyrnu þegar Barcelona tapaði fyrir Espanyol í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

Danir skelltu Spánverjum

Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann þriggja marka sigur á Spánverjum, 25-22, í lokaleik D-riðils. Danir fara því með tvö stig áfram í milliriðil.

Costa skoraði aftur

Diego Costa var á skotskónum fyrir Atletico Madrid sem tapaði 2-1 fyrir Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

Guðjón: Þetta var óskiljanlegt

Einar Andri Einarsson og Guðjón Árnason lýstu áhyggjum sínum yfir íslenska landsliðinu í handbolta i kvöldfréttum Stöðvar 2, en Ísland féll úr leik á EM í Króatíu í gær.

Fyrsta tap Helenu í Slóvakíu

Helena Sverrisdóttir skoraði þrjú stig þegar lið hennar Good Angels Kosice tapaði fyrir Piestanske Cajky, 72-66, í toppbaráttu slóvenska körfuboltans.

Þjóðverjar með tvö stig í milliriðil

Þjóðverjar fara með tvö stig í milliriðil eftir að hafa gert sitt annað jafntefli í riðli sínum á EM í Króatíu. Þjóðverjar gerðu jafntefli við Makedóníu, 25-25.

Kári ætlar að ná toppsætinu af Celtic

Kári Árnason vonast eftir því að lyfta skoska meistaratitlinum á loft í sumar, en lið hans Aberdeen er átta stigum á eftir toppliði Glasgow Celtic.

Ótrúleg slagsmál á parketinu í nótt │ Myndband

Það var mikill hiti í leikmönnum Orlando Magic og Minnesota Timberwolves þegar liðin mættust í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þá var sérstaklega heitt í hamsi á milli Arron Afflalo og Nemanja Bjelica sem slógust inn á vellinum og voru svo báðir reknir í sturtu.

Nora Mörk svarar Myrhol: Hefur ekki misst trúna á öllum karlmönnum

Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta.

Mbappe, Neymar og Cavani hættulegastir í Evrópu

Edinson Cavani, Neymar og Kylian Mbappe eru besta sóknarþrenning Evrópu, en Bleacher Report hefur tekið saman gögn um alla sóknarmenn í fimm stærstu deildum Evrópu og Meistaradeildinni til þess að skoða hverjir eru hættulegastir fram á við.

Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM

Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum.

Fyrirliði karlalandsliðsins gagnrýnir tímasetninguna hjá Noru

Norska handboltalandsliðið tryggði sér í gær sæti í milliriðli á EM í Króatíu eftir öruggan ellefu marka sigur á Austurríkismönnum. Það gekk hinsvegar mikið á í kringum liðið í aðdraganda leiksins eftir yfirlýsingu landsliðskonunnar Noru Mörk.

Heimför eftir hræðilegan lokakafla

Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu.

Fóru snemma af vellinum og misstu af „Minnesota Miracle“

Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði.

Geir: Boltinn er hjá HSÍ

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM.

Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið

Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman.

Bið Gróttu á enda

Grótta vann loksins sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna, er liðið mætti Fjölni í fallbaráttuslag.

Sjá næstu 50 fréttir