Fleiri fréttir

Van Persie snýr aftur á heimaslóðir

Robin Van Persie er á heimleið en hann er að semja við uppeldisfélag sitt, Feyenoord í Hollandi eftir fjórtán ár í herbúðum Arsenal, Manchester United og Fenerbahce.

Valur samþykkir tilboð Sarpsborg í Orra

Valsmenn senda frá sér tilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi samþykkt tilboð frá norska félaginu Sarpsborg í miðvörðinn Orra Sigurð Ómarsson.

Heynckes myndi aldrei semja við Aubameyang eða Dembele

Knattspyrnustjóri Bayern Munich, hinn 72 ára Jupp Heynckes, sagði að hann myndi aldrei vilja ráða leikmenn eins og Ousmane Dembele og Pierre-Emerick Aubameyang eftir að hafa horft upp á hegðun þeirra gagnvart Dortmund.

„Messi, hver er það?“

Jón Daði Böðvarsson skoraði þrennu fyrir Reading gegn Stevenage í ensku bikarkeppninni í vikunni. Hann var í skemmtilegu viðtali hjá félagi sínu í beinni útsendingu á Facebook þar sem hann sló á létta strengi.

Erfitt val fyrir LeBron James og Stephen Curry

LeBron James og Stephen Curry fengu flest atkvæði í kosningunni á byrjunarliði Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár og fá því hlutverk fyrirliða Austur- og Vesturliðsins.

Chelsea gæti verið á leið í bann

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sakað Chelsea um að brjóta reglur varðandi kaup á leikmönnum undir 18 ára aldri eftir að hafa rannsakað félagsskipti félagsins.

Dortmund vill fá Alfreð

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaup á íslenska landsliðsframherjanum Alfreði Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því.

Tölfræðin sýnir að de Gea er bestur

David de Gea er besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Þessari staðhæfingu er oft hent fram af hinum ýmsu fótboltaáhugamönnum og sérfræðingum. Nú hefur það hins vegar verið staðfest.

Goretzka samdi við Bayern

Leon Goretzka hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern Munich og mun ganga til liðs við félagið þann 1. júlí 2018.

Ekki skorað minna í átján ár

Eftir að hafa átt eitt besta sóknarlið heims í mörg ár hefur sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins hrakað mikið á síðustu árum. Aðeins eitt lið skoraði færri mörk en Ísland í riðlakeppninni á EM 2018 í Króatíu.

Byrjunarlið stjörnuleiks NBA tilkynnt

Byrjunarlið stjörnuleiks NBA deildarinnar liggja fyrir. Leikurinn fer fram í Staples Center, heimavelli Los Angeles liðanna Lakers og Clippers, þann 18. febrúar næstkomandi.

Eiður um Ronaldinho: Tók fótboltann upp á næsta stig

Eiður Smári vottaði Ronaldinho virðingu sína á Instagram síðu sinni í gær. Telur Eiður að brasíliski töframaðurinn hafi tekið fótboltann upp á næsta stig. Eiður og Ronaldo léku listir sínar saman hjá Barcelona árin 2006-2008.

Asensio hetja Real Madrid í naumum bikarsigri

Spænska ungstirnið Marco Asensio kom Real Madrid til bjargar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 89 mínútu í 1-0 sigri á Leganes í spænska bikarnum. Var þetta fyrri leikur liðanna, en sá síðari fer fram á heimavelli Real þann 24. janúar.

Anna Úrsúla til liðs við Val

Stórtíðindi úr íslenska kvennahandboltanum bárust frá Hlíðarenda í kvöld. Anna Úrsúla, einn sigursælasti leikmaður Íslands undanfarin ár, hefur skrifað undir samning við liðið og mun leika með því fram á vorið 2019.

Noregi tókst betur til gegn Serbíu en Íslandi

Frændur okkar Norðmenn hrósuðu sigri gegn Serbíu í fyrsta leik milliriðla Evrópumótsins í handbolta. Næsti leikur þeirra er gegn heimamönnum í Króatíu næstkomandi laugardag.

Formaður HSÍ óljós í svörum um framtíð Geirs Sveinssonar

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um framtíð Geirs Sveinssonar, landsliðsþjálfara karlalandsliðsins í handbolta þróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Athygli vekur að hann lýsti ekki yfir stuðningi við Geir. Þá neitaði hann því að til stæði að ráða Guðmundar Þ. Guðmundssonar, fyrrum landsliðsþjálfara til starfa á ný.

Ragnar á leið til íslendingaliðsins Rostov

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er að ganga í raðir rússneska liðsins Rostov, þar sem hann mun hitta fyrir samherja sína í íslenska landsliðinu, Sverri Inga Ingason og Björn Bergmann Sigurðson. Verður þetta þriðja rússneska liðið sem Ragnar mun spila fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir