Fleiri fréttir

Svava Rós í atvinnumennsku til Noregs

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Røa, en hún lék með Breiðabliki í Pepsi deild kvenna á síðasta tímabili.

Maximillian farinn til Noregs

Sænska skyttan Maximillian Jonsson hefur yfirgefið herbúðir Gróttu á Seltjarnarnesi og er farinn til Noregs.

Sonur Silva berst fyrir lífi sínu

David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu.

HSÍ vildi ekki framlengja samning Geirs

Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið.

Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar

Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal í janúarglugganum, en Arsene Wenger sagði það mögulegt að félagið myndi selja Sílemanninn. Þetta segir The Mirror í dag.

Puncheon og Dann slitu báðir krossband

Fyrirliði og varafyrirliði Crystal Palace verða báðir frá það sem eftir er af tímabilinu. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Roy Hodgson eftir leik Palace gegn Southampton í gærkvöld.

Carvalhal: Línuvörðurinn baðst afsökunnar

Fernando Llorente skoraði fyrra mark Tottenham í 2-0 sigri á sínum gömlu félögum í Swansea á Liberty vellinum í Wales í gær. Carlos Carvalhal, knattspyrnustjóri Swansea, átti langt samtal við dómara leiksins að honum loknum, því Llorente var nokkuð augljóslega rangstæður í marki sínu.

Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær

Raheem Sterling skoraði fljótasta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar hann kom Manchester City yfr gegn Watford þegar 38 sekúndur voru liðnar af leiknum.

Írskur varnarmaður vann eina milljón evra

Írski sóknarmaðurinn Kevin O'Connor sem spilar með Preston North End í ensku 1. deildinni byrjaði nýja árið á því að verða milljón evrum ríkari, því hann vann lottóvinning í heimalandinu.

Thomas spilaði sinn fyrsta leik fyrir Cleveland

Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla.

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar 22. umferðin klárast, og það er enginn smá leikur sem er þar á ferð.

Það koma allir flottir til leiks

Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.