Fleiri fréttir

Fögnuðu snertimörkum með snjóenglum

Á meðan draumar einhverra um hvít jól hér á landi gætu verið að dvína er nóg af snjó að taka víðs vegar um heiminn. Í gær fór fram leikur Buffalo Bills og Indiana Colts í bandarísku NFL deildinni á meðan snjónum kyngdi niður allt í kring.

Boston aftur á sigurbraut | Myndbönd

Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 81-91, í nótt.

Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum

Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum.

Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum

Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af.

Curry og Beckham í gifsi frá Össur

Stephen Curry, einn besti maður bandarísku NBA deildarinnar, er frá góðu gamni þessa dagana en hann er að glíma við meiðsli á ökkla. Hann er þó í góðum höndum því hann gengur um í göngugifsi frá Össur.

Danir slógu heimakonur út

Frakkland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Danmörk komust í 8-liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag.

Umfjöllun: Grótta - ÍR 26-26 | Eitt stig á lið á Nesinu

Grótta og ÍR gerðu 26-26 í spennuleik á Seltjarnarnesi. Gróttumenn skoruðu jöfnunarmarkið en bæði lið fengu tækifæri til að skora eftir það. Gróttuliðið náði fjögurra marka forkosti í seinni hálfleiknum en ÍR-ingar gáfust ekki upp.

Tap hjá Ægi og félögum

Ægir Þór Steinarsson var í liði Tau Castello sem tapaði fyrir Carramimbre Valladolid í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld.

Manchester er blá | Sjáðu mörkin

Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar.

Átta mörk Ólafs dugðu ekki til

Ólafur Bjarki Ragnarsson átti stórleik fyrir Westwien sem tapaði fyrir Sparkasse Schwaz í austurríska handboltanum í dag.

Sverrir tryggði Rostov sigur

Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark Rostov gegn Ufa í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Haukar í undanúrslit

Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta með sigri á Keflavík í hörkuleik suður með sjó.

Klopp vildi sjá Gylfa fá rautt spjald

Jurgen Klopp var að vonum ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool við Everton í slagnum um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Keflavík í undanúrslit eftir sigur á KR

Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur unnu öruggan tuttugu stiga sigur á 1. deildar liði KR í 8-liða úrslitum Maltbikars kvenna í körfubolta í Keflavík í dag.

Rúnar Alex og félagar unnu þriðja leikinn í röð

Rúnar Alex stóð vaktina sem fyrr í marki Nordsjælland þegar að liðið vann þriðja leik sinn í röð. Nordsjælland er í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, 3 stigum á eftir toppliði Bröndby.

Loksins sigur hjá íslenska þjálfaranum í Erlangen

Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lið Aðalsteins Eyjólfssonar nældi í langþráðan sigur. Þá voru þeir Guðjón Valur og Alexander Petterson í Rhein-Neckar Löwen og Bjarki Már Elísson í Fusche Berlín í sigurliði.

Alan Shearer skorar á Mike Ashley að selja Newcastle

Newcastle goðsögnin Alan Shearer hefur skorað á Mike Ashley, eiganda Newcastle að selja félagið áður en það verði of seint. Ashley liggur undir feldi og hugleiðir 250 milljón punda tilboð í félagið.

Dortmund rak þjálfarann sinn

Borussia Dortmund tilkynnti á blaðammannafundi í hádeginu að félagið hafi rekið Peter Bosz, knattspyrnustjóra liðsins, úr starfi. Þá tilkynnti félagið að Peter Soger taki við stjórn liðsins út tímabilið. Gengi Dortmund á þessu tímabili hefur verið langt undir væntingum og hefur liðið aðeins unnið einn af seinustu þrettán leikjum sínum.

Klopp þreyttur á orðrómunum

Jurgen Klopp, þjálfari á Liverpool, er kominn með nóg af orðrómum um mögulega brottför Philippe Coutinho frá félaginu. Hann hvetur Coutinho og sóknarmenn Liverpool til að vera áfram á Anfield. Undir hans stjórn geti þeir hámarkað hæfileika sína.

Brady biður þjálfara sinn afsökunar

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni, sér eftir því að hafa öskrað á sóknarþjálfara sinn á hliðarlínunni í síðasta leik og byrjaði vikulegan blaðamannafund á því að biðja hann afsökunar.

Harden með 48 stig í níunda sigri Rockets í röð

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að James Harden og Lebron James voru báðir magnaðir í nótt í sigrum liða sinna. Houston Rockets unnu endurkomusigur í Portland og Cleveland Cavaliers unnu sigur á heimavelli gegn ungu liði Philadelphia 76ers.

Fyrsta tap Bjarka Þórs

Bjarki Þór Pálsson tapaði léttvigtartitlinum til Stephen O'Keefe í aðal bardaga FightStar Championship 13 bardagakvöldsins í nótt.

Bjarki vann fyrsta atvinnubardagann

Bjarki Ómarsson barðist sinn fyrsta atvinnubardaga í kvöld þegar hann mætti Mehmosh Raza í fjaðurvigt á FightStar Championship 13.

Sjá næstu 50 fréttir