Fleiri fréttir

Kaka leggur skóna á hilluna

Brasilíski miðjumaðurinn Kaka tilkynnti það á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna en hann lék um árabil stórt hlutverk hjá Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðinu.

Lukaku skoraði í sigri á WBA

WBA og Manchester United mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum í dag þar sem United fór með sigur af hólmi.

Fram vann í Eyjum

ÍBV og Fram mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en þar mættust liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar

Wenger um Özil: Ég er vongóður

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að Mesut Özil muni skrifa undir nýjan samning við félagið.

Sögulegt kvöld hjá LeBron

LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, komst yfir Larry Bird á listanum yfir þrefaldar tvennur í sigri liðsins á Utah Jazz í nótt.

Luka Modric valinn bestur

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var valinn bestur á heimsmeistaramóti félagsliða í knattspyrnu en mótið fór fram í Abu Dhabi í vikunni.

Ingibjörg hársbreidd frá Íslandsmetinu

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson komust hvorug í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Kaupmannahöfn í morgun.

McGregor segir að næsti bardagi verði innan UFC

Conor McGregor segir að næsti bardagi sinn verði í blönduðum bardagalistum en hann hefur verið orðaður við hinar ýmsu bardagaíþróttir eftir bardaga sinn gegn Floyd Mayweather.

Annie Mist og Björgvin tóku gullið í Dubai

Anníe Mist Þórisdóttir úr Crossfit Reykjavík og Björgvin Karl Guðmundsson úr Crossfit Hengill tóku gullverðlaunin á Dubai Fitness Championship en það tryggði þeim 50 þúsund dollara hvort, rúmlega fimm milljónir.

Haukur og félagar aftur á sigurbraut

Haukur Helgi Pálsson var með sex stig er Cholet komst aftur á sigurbraut en Martin Hermannsson hitti illa úr opnum leik í tíu stiga tapi á sama tíma.

Helena með tröllaþrennu í sigri Hauka

Helena Sverrisdóttir átti hreint út sagt frábæran leik í 84-63 sigri Hauka gegn Skallagrími á Ásvöllum í dag en hún var með þrefalda tvennu og alls 46 framlagspunkta.

Alfreð lék eftir afrek Miroslav Klose í dag

Með fyrsta marki sínu í leiknum í dag varð Alfreð fyrsti maðurinn sem skorar tvisvar á sama tímabili á fyrstu mínútu síðan Klose tókst það með Werder Bremen fyrir tólf árum síðan.

Hamrarnir upp úr fallsæti

West Ham sótti annan sigur sinn í síðustu þremur leikjum í 3-0 sigri gegn Stoke á Britianna-vellinum í dag en með því komust Hamrarnir upp úr fallsæti í bili.

Arnór með þrjú mörk í sigri á Kolding

Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru báðir í eldlínunni þegar Álaborg tók á móti Ólafi Gústafssyni og félögum í Kolding í danska hanboltanum í dag.

Alonso tryggði Chelsea sigur

Chelsea og Southampton mættust í ensku úrvaldsdeildinni í dag en bæði lið áttu leik í miðri viku.

Jafnt hjá Burnley og Brighton

Jóhann Berg og félagar í Burnley fóru í heimsókn til Brighton en Burnley hefur gengið virkilega vel á leiktíðinni og gátu með sigri komust í meistaradeildarsæti.

Udinese með sigur á toppliðinu

Topplið Inter tók á móti Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni í dag en leikurinn hófst kl 14:30.

Leik Stoke og West Ham seinkað

Stoke City hefur komið með tilkynningu á twitter síðu sinni þess efnis að leik liðsins við West Ham verður frestað.

„Wilshere ætti að fara“

Charlie Nicholas, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Jack Wilshere ætti að láta samning sinn hjá Arsenal renna út næsta sumar.

Conte: Ég er ekki að ljúga

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að David Luiz sé í raun og veru meiddur og hann sé ekki að ljúga að fréttamönnum.

Matic: Við eigum ennþá möguleika

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segir að titilbaráttan sé hvergi nærri búin og United munu berjast allt til loka.

Íslenska sveitin ekki áfram

Blandaða íslenska sveitin komst ekki áfram í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í Kaupmannahöfn í morgun.

Ingibjörg og Eygló hvorugar áfram

Ingibjörg Kristín, Eygló Ósk og Aron Örn komust ekki áfram í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Royal Arena í Kaupmannahöfn um helgina.

Mourinho: Allir leikmenn hafa sitt verð

José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur gefið sterklega í skyn að Henrikh Mkhitaryan verði seldur frá félaginu í janúarglugganum en hann var spurður út í leikmanninn á fréttamannafundi í gær.

Sjá næstu 50 fréttir