Fleiri fréttir

Messan: Lukaku eins og stórt barn

Athygli vakti að Romelu Lukaku stökk ekki bros þegar hann skoraði í 1-2 sigri Manchester United á West Brom á The Hawthornes í gær.

Mun Gylfi refsa sínu gamla liði?

Gylfi Þór Sigurðsson er enn að komast í gang hjá nýju félagi og mætir í kvöld gamla félaginu sínu sem saknar hann sárt.

Enn ein þrennan hjá James

LeBron James náði í nótt sinni fjórðu þreföldu tvennu í síðustu fimm leikjum Cleveland.

Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb

Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a

Sá elsti heldur uppi heiðri gamla skólans

Það voru flestir búnir að afskrifa Roy Hodgson eftir að enska landsliðið tapaði fyrir Íslandi á EM. Uppeldisfélagið ákvað að veðja á kallinn og sér ekki eftir því í dag.

Warriors-menn ætla ekki inn í klefa í hálfleik

Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, segir að hann ætli ekki að krefjast þess að leikmenn verði inn í búningsklefa í hálfleik þegar þeir mæta Los Angeles Lakers á morgun.

Suarez og Paulinho sáu um Deportivo

Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða.

Haukakonur gerðu út um leikinn í fyrri

Haukar unnu 27-20 sigur á Selfyssingum á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en með sigrinum náðu þær að saxa á forskot Valskvenna á toppi deildarinnar í bili.

Kristján Örn: Þurfum að fara að fá þessi helvítis stig

Kristján Örn Kristjánsson var svekktur að fá ekki að minnsta kosti stig út úr leik Fjölnis gegn Val í kvöld en eftir að hafa verið tíu mörkum undir um tíma í seinni hálfleik náðu Grafarvogs-menn að minnka muninn í þrjú mörk.

Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið

Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum.

Kaka leggur skóna á hilluna

Brasilíski miðjumaðurinn Kaka tilkynnti það á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna en hann lék um árabil stórt hlutverk hjá Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðinu.

Lukaku skoraði í sigri á WBA

WBA og Manchester United mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum í dag þar sem United fór með sigur af hólmi.

Fram vann í Eyjum

ÍBV og Fram mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en þar mættust liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar

Wenger um Özil: Ég er vongóður

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að Mesut Özil muni skrifa undir nýjan samning við félagið.

Sögulegt kvöld hjá LeBron

LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, komst yfir Larry Bird á listanum yfir þrefaldar tvennur í sigri liðsins á Utah Jazz í nótt.

Luka Modric valinn bestur

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var valinn bestur á heimsmeistaramóti félagsliða í knattspyrnu en mótið fór fram í Abu Dhabi í vikunni.

Ingibjörg hársbreidd frá Íslandsmetinu

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson komust hvorug í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Kaupmannahöfn í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir