Fleiri fréttir

NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd

Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð.

Verð ekki með allan heiminn á herðum mér

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 3. sæti á móti í Kína um helgina og tryggði sér um leið þátttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Hún hefur rokið upp heimslistann í golfi að undanförnu.

300 milljóna kauptilboð í Newcastle

Amanda Staveley hefur lagt fram formlegt kauptilboð í enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United. Þetta staðfesta heimildir enska miðilsins Sky Sports.

Enn skorar Albert

Albert Guðmundsson er óstöðvandi í unglingaliði PSV Eindhoven í Hollandi.

Sanngjarnt jafntefli í Brighton

Stoke tókst ekki að fara með þrjú stig af Amex vellinum í Brighton, frekar en nokkurt annað lið í ensku úrvalsdeildinni, að undanskildu toppliði Manchester City.

Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra

Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili.

Átti stórleik og brunaði svo upp á fæðingadeild

Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu, gat ekki fagnað sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld heldur þurfti hann að bruna upp á fæðingadeild þar sem konan hans er að eiga barn þeirra.

Elísabet þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad.

Messan: Ekki venjulega Arsenal liðið

Ríkharður Daðason var einn sérfræðinga Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær. Hann sýndi hæfni sína á teikniborðinu og tók fyrir varnarleik Arsenal í sigrinum á Tottenham um helgina.

Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi

Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar.

Pulis rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið West Brom hefur rekið Tony Pulis úr starfi knattspyrnustjóra.

Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin

Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook.

Sjá næstu 50 fréttir