Fleiri fréttir

Touré: Vorum latir

Yaya Touré segir að bestu liðum Evrópu stafi ekki ógn af Manchester City.

Hélt loks hreinu eftir 11 ár og 43 leiki

Eftir 11 ára þrautagöngu hélt Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskvu, loks hreinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Benfica í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.

Hestur fer í mál við Ray Lewis

Ekki er öll vitleysan eins í Bandaríkjunum og núna er hestur farinn í mál við Ray Lewis, fyrrum ofurstjörnu úr NFL-deildinni.

Fjolla komin í landslið Kósovó

Fjolla Shala, leikmaður Breiðabliks, er í landsliðshópi Kósovó sem mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik á sunnudaginn.

Kristinn á leið til FH

Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson.

Kristinn yfirgefur Sundsvall

Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók?

Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári.

NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd

Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð.

Opnar allan heiminn fyrir mér

Bríet Bragadóttir varð í vikunni fyrsta íslenska konan sem verður FIFA-dómari. Hún hefur stefnt að þessu markvisst undanfarin fjögur ár.

Sjá næstu 50 fréttir