Fleiri fréttir

Kyrie er nýi kóngurinn í Boston

Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum.

Buffon gaf stuðningsmanni stuttbuxurnar sínar

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, þakkaði fyrir sig á óvenjulegan hátt eftir markalausa jafnteflið við Barcelona á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í gær.

Touré: Vorum latir

Yaya Touré segir að bestu liðum Evrópu stafi ekki ógn af Manchester City.

Hélt loks hreinu eftir 11 ár og 43 leiki

Eftir 11 ára þrautagöngu hélt Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskvu, loks hreinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Benfica í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.

Hestur fer í mál við Ray Lewis

Ekki er öll vitleysan eins í Bandaríkjunum og núna er hestur farinn í mál við Ray Lewis, fyrrum ofurstjörnu úr NFL-deildinni.

Fjolla komin í landslið Kósovó

Fjolla Shala, leikmaður Breiðabliks, er í landsliðshópi Kósovó sem mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik á sunnudaginn.

Kristinn á leið til FH

Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson.

Kristinn yfirgefur Sundsvall

Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir