Fleiri fréttir

Aron með þrjú mörk í tapi Barcelona

Það var íslendingaslagur í meistaradeildinni í handbolta í dag þegar ungverska liðið MOL-Pick Szeged tók á móti spænska liðinu Barcelona.

Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki

Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember.

PSG þarf að borga 20 milljónir fyrir Mourinho

Manchester United hefur bætt 20 milljón punda skaðabótapakka ofan á samning knattspyrnustjórans Jose Mourinho sem önnur félög þyrftu að greiða til þess að fá Portúgalann í sínar raðir.

Klopp bað frú Moreno afsökunar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað Lilia Moreno afsökunar í viðtali eftir leik Liverpool og Southampton á því að hafa komið í veg fyrir að Alberto Moreno hafi verið viðstaddur fæðingu sonar síns.

Vilja Pulis burt

Stuðningsmenn West Bromwich Albion vilja sjá knattspyrnustjóra liðsins, Tony Pulis, rekinn frá félaginu.

FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi.

Moyes: Hættur að tala um fortíðina

David Moyes, nýr stjóri West Ham, vill að allir hætti að einblína á fortíð hans sem stjóri annara liða en mikið hefur verið rætt um Moyes á síðustu vikum og hvort hann hafi verið rétti stjórinn fyrir West Ham.

Lamela sneri til baka í dag

Erik Lamela, leikmaður Tottenham, sneri til baka úr eins árs meiðslum í dag en hann var í byrjunarliði u-23 liðs Tottenham gegn Chelsea.

Fannar skammar: „Hann var með smjörfingur“

Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi og fór yfir málin eins og honum einum er lagið en hann byrjaði á því að sýna á sér skrokkinn á skemmtilegan máta.

Roma og Napoli með sigra

Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld en það voru viðureignir Roma og Lazio og Napoli og AC Milan.

Martin skoraði 12 stig í tapi

Franski körfuboltinn hélt áfram göngu sinni í dag með mörgum leikjum en Íslendingarnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi voru báðir í eldlínunni í dag.

Fuchse Berlin með sigur á Porto

Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin mættu portúgalska liðinu Porto í EHF bikarnum í handbololta en leiknum var að ljúka rétt í þessu.

Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United

Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig.

Markalaust í Madrídarslagnum

Stórleik Madrídarliðanna tveggja, Real Madrid og Athletico Madrid var að ljúka en það má með sanni segja að leikurinn hafi ollið vonbrigðum.

Vignir skoraði fjögur í tapi Holstebro

EHF bikarinn í handbolta hélt áfram að rúlla í dag með 3.umferð keppninnar og var meðal annars danska liðið Holstebro að spila en þar spilar Vignir Svararsson.

Ljónin töpuðu toppslagnum

Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir HV Vardar í toppslag í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Tvö gullverðlaun hjá Hrafnhildi

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann örugglega til gullverðlauna í 200m bringusundi og 100m fjórsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug í dag.

Suarez með tvö í sigri Barcelona

Spænska deildin fór af stað eftir landsleikjahlé í dag og fóru Börsungar í heimsókn til Leganes. Fyrir leikinn var Barcelona í góðum málum í efsta sæti deildarinnar með fjögurra stiga forskot á meðan Leganes var í 9.sæti með 17 stig.

Allir Íslendingarnir spiluðu

Hörður Björgvin Magnússon var eini Íslendingurinn sem fékk að byrja leik í ensku 1. deildinni í dag. Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jón Daði Böðvarsson komu þó allir við sögu hjá sínum liðum.

Alfreð byrjaði gegn Bayern

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem heimsótti stórlið Bayern Munich í þýsku Bundesligunni.

Júlían heimsmeistari annað árið í röð

Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson úr Ármanni vann í dag bronsverðlaun á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum. Hann vann einnig til gullverðlauna í réttstöðulyftu.

Arnór Ingvi ætlar að yfirgefa AEK

Arnór Ingvi Traustason hefur sagst ætla að yfirgefa gríska liðið AEK. Sænskir fjölmiðlar orða hann við endurkomu í sænsku deildina og segja Malmö hafa áhuga á landsliðsmanninum.

Hester byrjaður í endurhæfingu

Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu.

Blikar léku sér að Víkingi

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er formlega hafið, en Bose mótið fór af stað í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir